Renner kominn heim í faðm fjölskyldu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. janúar 2023 21:26 Renner segist enn vera með heilaþoku. Getty Stórleikarinn Jeremy Renner er nú kominn heim af sjúkrahúsinu eftir hrottalegt slys á nýársdag. Þessu greinir CNN frá. Renner varð fyrir því óláni að lenda undir eigin snjómoksturstæki á nýársdag en við það slasaðist hann verulega. Snjómoksturstækið er rúmlega sex tonn og því mildi að ekki fór verr. Þá hlaut Renner mikla áverka á bringu og fæti. Greint var frá því að Renner hafi með snjómoksturstækinu ætlað að losa bíl fjölskyldumeðlims sem sat fastur, það verk hafi tekist en moksturstækið hafi farið að hreyfast þegar hann hafði stigið út úr því að loknu verki. Þá hafi Renner reynt að komast aftur undir stýri tækisins til að stöðva það en í staðinn lent undir því. Nú hefur Renner greint frá því á Twitter að hann sé kominn heim af sjúkrahúsinu og í faðm fjölskyldunnar. Þetta tjáði hann aðdáendum sínum á Twitter. Renner sagðist vera spenntur fyrir því að horfa á fyrsta þátt annarrar seríu af „Mayor of Kingstown“ þar sem hann fer með aðalhlutverk. Þó sagðist hann enn vera með heilaþoku. Outside my brain fog in recovery, I was very excited to watch episode 201 with my family at home — Jeremy Renner (@JeremyRenner) January 17, 2023 Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Skýrari mynd komin af slysinu og Renner þakkar aðdáendum sínum Bandaríski leikarinn Jeremy Renner hefur sent aðdáendum sínum kveðju af sjúkrabeðinu í Reno í Nevada þar sem hann þakkar þeim sérstaklega fyrir stuðninginn eftir að hann slasaðist alvarlega þegar að hann varð fyrir snjóbíl. 4. janúar 2023 06:38 Jeremy Renner á gjörgæslu eftir aðgerð Bandaríski leikarinn Jeremy Renner er á gjörgæslu og er ástand hans enn sagt alvarlegt en stöðugt eftir að hann gekkst undir aðgerð í gær. Renner slasaðast alvarlega eftir að hann varð undir snjóbíl þegar hann vann að því að ryðja heimkeyrsluna fyrir utan heimili sitt í Nevada. 3. janúar 2023 07:38 Snjómoksturstæki keyrði yfir fót Renners Leikarinn Jeremy Renner slasaðist alvarlega í gær þegar snjómoksturstæki hans keyrði yfir fót hans sem leiddi til mikils blóðmissis. 2. janúar 2023 19:51 Mest lesið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Þessu greinir CNN frá. Renner varð fyrir því óláni að lenda undir eigin snjómoksturstæki á nýársdag en við það slasaðist hann verulega. Snjómoksturstækið er rúmlega sex tonn og því mildi að ekki fór verr. Þá hlaut Renner mikla áverka á bringu og fæti. Greint var frá því að Renner hafi með snjómoksturstækinu ætlað að losa bíl fjölskyldumeðlims sem sat fastur, það verk hafi tekist en moksturstækið hafi farið að hreyfast þegar hann hafði stigið út úr því að loknu verki. Þá hafi Renner reynt að komast aftur undir stýri tækisins til að stöðva það en í staðinn lent undir því. Nú hefur Renner greint frá því á Twitter að hann sé kominn heim af sjúkrahúsinu og í faðm fjölskyldunnar. Þetta tjáði hann aðdáendum sínum á Twitter. Renner sagðist vera spenntur fyrir því að horfa á fyrsta þátt annarrar seríu af „Mayor of Kingstown“ þar sem hann fer með aðalhlutverk. Þó sagðist hann enn vera með heilaþoku. Outside my brain fog in recovery, I was very excited to watch episode 201 with my family at home — Jeremy Renner (@JeremyRenner) January 17, 2023
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Skýrari mynd komin af slysinu og Renner þakkar aðdáendum sínum Bandaríski leikarinn Jeremy Renner hefur sent aðdáendum sínum kveðju af sjúkrabeðinu í Reno í Nevada þar sem hann þakkar þeim sérstaklega fyrir stuðninginn eftir að hann slasaðist alvarlega þegar að hann varð fyrir snjóbíl. 4. janúar 2023 06:38 Jeremy Renner á gjörgæslu eftir aðgerð Bandaríski leikarinn Jeremy Renner er á gjörgæslu og er ástand hans enn sagt alvarlegt en stöðugt eftir að hann gekkst undir aðgerð í gær. Renner slasaðast alvarlega eftir að hann varð undir snjóbíl þegar hann vann að því að ryðja heimkeyrsluna fyrir utan heimili sitt í Nevada. 3. janúar 2023 07:38 Snjómoksturstæki keyrði yfir fót Renners Leikarinn Jeremy Renner slasaðist alvarlega í gær þegar snjómoksturstæki hans keyrði yfir fót hans sem leiddi til mikils blóðmissis. 2. janúar 2023 19:51 Mest lesið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Skýrari mynd komin af slysinu og Renner þakkar aðdáendum sínum Bandaríski leikarinn Jeremy Renner hefur sent aðdáendum sínum kveðju af sjúkrabeðinu í Reno í Nevada þar sem hann þakkar þeim sérstaklega fyrir stuðninginn eftir að hann slasaðist alvarlega þegar að hann varð fyrir snjóbíl. 4. janúar 2023 06:38
Jeremy Renner á gjörgæslu eftir aðgerð Bandaríski leikarinn Jeremy Renner er á gjörgæslu og er ástand hans enn sagt alvarlegt en stöðugt eftir að hann gekkst undir aðgerð í gær. Renner slasaðast alvarlega eftir að hann varð undir snjóbíl þegar hann vann að því að ryðja heimkeyrsluna fyrir utan heimili sitt í Nevada. 3. janúar 2023 07:38
Snjómoksturstæki keyrði yfir fót Renners Leikarinn Jeremy Renner slasaðist alvarlega í gær þegar snjómoksturstæki hans keyrði yfir fót hans sem leiddi til mikils blóðmissis. 2. janúar 2023 19:51
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið