Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 20:06 Línumaðurinn Elliði Snær skoraði aðeins frá miðju í kvöld. Vísir/Vilhelm Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. Það vakti mikla athygli að Brasilía og Portúgal gerðu jafntefli fyrr í dag. Brasilía fær víti réttilega þar sem varnarmenn Portúgala voru ekki þremur metrum frá þegar þeir tóku skotið undir lok leiks. #Handkastið— Arnar Daði (@arnardadi) January 18, 2023 Þökkum fyrir þetta jafntefli hjá Portúgal og Brasilíu. En best að strákarnir okkar horfi samt ekki of mikið í það og treysti á sig sjálfa. Þetta verður þrusu milliriðill.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 18, 2023 Talað var um óþekkta stærð fyrir leik dagsins. HM í handbolta taka 4 í dag. Ísland - Grænhöfðaeyjar. Óþekkt stærð. Leikur sem verður að vinnnast eins og leikirnir gegn Svíþjóð og Brasilíu. 8 liða úrslit er möguleiki sem var í raun það sem allir reiknuðu með þegar lagt var af stað. Nú er að hafa trú á framhaldinu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2023 Afturelding voru langt komnir með að semja við Delcio Pína leikmann Grænhöfðaeyja árið 2021 en svo meiddist aðal skyttan í liðinu hans og hann mátti ekki fara.Við fengum Hamza Kablouti í staðinn og rest is history #handbolti— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGudmunds) January 18, 2023 Grænhöfðaeyjar Grænhöfðeyingur grænhöfðeyskur portúgalska#Árnastofnun #hmruv pic.twitter.com/3zg8vy2JEn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Íslendingar hafa lengi skemmt sér yfir Grænhöfðaeyjum. #hmruv pic.twitter.com/s8IjXWIEGr— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 18, 2023 Mér finnst þessir Grænhöfðaeyjar töff týpur #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 18, 2023 Það var góðmennt í stúkunni. Draumur að rætast. Loka hringnum og er mættur á stórmót í handbolta. 16 France 17 Helsinki 23 Gautaborg pic.twitter.com/TtEo7EFUWN— Andri Már (@nablinn) January 18, 2023 Líkt og svo oft áður var fólk að fylgjast með mismunandi hlutum eftir að leikurinn hófst. Elska hvað það kemur í bakið á Grænhöfðaeyjum að spila 7-6 þegar þeir tapa boltanum #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Afhverju eru mennirnir frá Cape Verde svona fallegir ??? #hmruv— Hulda (@mstunafish) January 18, 2023 Þegar ég heyri talað um Grænhöfðaeyjar minnir það mig alltaf á mannfræðitíma hjá Sigríði Dúnu #hmruv— Hulda María (@littletank80) January 18, 2023 Logi fer ekki heim á milli leikja, hann situr bara í stúdíóinu í þessari stellingu í myrkrinu þangað til að ljósin eru kveikt aftur og næsti leikur byrjar.#hmruv23 pic.twitter.com/5ewpP95IDn— Bjarni (@BjarniBreal) January 18, 2023 Mér finnst Óðinn Þór langbesti hornamaðurinn okkar. Eitthvað við hann líka sem ég fíla í tætlur. Humble assassin #hmruv23— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 18, 2023 Mamma horfir minna á handboltann þegar ég er ekki með. Henni finnst nefnilega skemmtilegra að fylgjast með mér æpa á sjónvarpið heldur en að horfa á sjálfan leikinn #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Ég sver að dj-inn hefur ekki updeitað playlistann í 15 ár (til eða frá) #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 18, 2023 Elliði Bjúgverpillinn #hmruv— Snædís (@snaaedisb) January 18, 2023 Foksill við fussum og sveiumað fullvöxnum handboltapeyjumef ferlega hrapaog fyrir svo tapagaurum frá Grænhöfðaeyjum— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 18, 2023 Hvað munu landsliðsmennirnir heita eftir 20 ár? Það verður ennþá dass af Aronum, Viktorum og Björkum en við bætast Atlasar, Baltasarar og Leonar. Og fleiri?— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 18, 2023 Björgvin Páll kominn með 21 mark og það í sínum 250. landsleik. #hmruv pic.twitter.com/4Ho0tt3gQ9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Elliði er snillingur— Birkir Oli (@birkir_oli) January 18, 2023 Hvaða meiðsli eru að hrjá Aron?#handbolti— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2023 Menn augljóslega með hausinn á Svíaleiknum. Voru ekkert að stressa sig of mikið í varnarleiknum, voða meh. Mæta fullir orku gegn Svíum #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 18, 2023 Hvaða spólu ætli Guðmundur setji í tækið á næsta vídjófundi með landsliðinu? #hmruv— Kristján Gauti (@kristjangauti) January 18, 2023 Þrátt fyrir áralanga þjálfun næ ég ekki að reikna út hvað séu hagstæðustu úrslitin fyrir Íslendinga í þessum #swehun leik. Að Svíar tapi stigum í dag og riðillinn verði jafnari eða að Svíar séu svo gott sem búin að tryggja sig í 8liða á föstudag? Eða gamla góða jafnteflið?#hmrúv— Ásdís Björg (@AsdisBjorg) January 18, 2023 GÞG hefur rúllað liðinu afar vel og rétt gegn Suður-Kóreu og Cabo Verde. Byrjunarmenn áfram í góðum takti og næstu menn klárir. Gætum ekki fengið Svíana á betri tímapunkti en eftir tvo svona þægilega leiki. Föstudagurinn í Scandinavium verður eitthvað.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 18, 2023 Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Það vakti mikla athygli að Brasilía og Portúgal gerðu jafntefli fyrr í dag. Brasilía fær víti réttilega þar sem varnarmenn Portúgala voru ekki þremur metrum frá þegar þeir tóku skotið undir lok leiks. #Handkastið— Arnar Daði (@arnardadi) January 18, 2023 Þökkum fyrir þetta jafntefli hjá Portúgal og Brasilíu. En best að strákarnir okkar horfi samt ekki of mikið í það og treysti á sig sjálfa. Þetta verður þrusu milliriðill.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 18, 2023 Talað var um óþekkta stærð fyrir leik dagsins. HM í handbolta taka 4 í dag. Ísland - Grænhöfðaeyjar. Óþekkt stærð. Leikur sem verður að vinnnast eins og leikirnir gegn Svíþjóð og Brasilíu. 8 liða úrslit er möguleiki sem var í raun það sem allir reiknuðu með þegar lagt var af stað. Nú er að hafa trú á framhaldinu.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 18, 2023 Afturelding voru langt komnir með að semja við Delcio Pína leikmann Grænhöfðaeyja árið 2021 en svo meiddist aðal skyttan í liðinu hans og hann mátti ekki fara.Við fengum Hamza Kablouti í staðinn og rest is history #handbolti— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGudmunds) January 18, 2023 Grænhöfðaeyjar Grænhöfðeyingur grænhöfðeyskur portúgalska#Árnastofnun #hmruv pic.twitter.com/3zg8vy2JEn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Íslendingar hafa lengi skemmt sér yfir Grænhöfðaeyjum. #hmruv pic.twitter.com/s8IjXWIEGr— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 18, 2023 Mér finnst þessir Grænhöfðaeyjar töff týpur #hmruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 18, 2023 Það var góðmennt í stúkunni. Draumur að rætast. Loka hringnum og er mættur á stórmót í handbolta. 16 France 17 Helsinki 23 Gautaborg pic.twitter.com/TtEo7EFUWN— Andri Már (@nablinn) January 18, 2023 Líkt og svo oft áður var fólk að fylgjast með mismunandi hlutum eftir að leikurinn hófst. Elska hvað það kemur í bakið á Grænhöfðaeyjum að spila 7-6 þegar þeir tapa boltanum #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Afhverju eru mennirnir frá Cape Verde svona fallegir ??? #hmruv— Hulda (@mstunafish) January 18, 2023 Þegar ég heyri talað um Grænhöfðaeyjar minnir það mig alltaf á mannfræðitíma hjá Sigríði Dúnu #hmruv— Hulda María (@littletank80) January 18, 2023 Logi fer ekki heim á milli leikja, hann situr bara í stúdíóinu í þessari stellingu í myrkrinu þangað til að ljósin eru kveikt aftur og næsti leikur byrjar.#hmruv23 pic.twitter.com/5ewpP95IDn— Bjarni (@BjarniBreal) January 18, 2023 Mér finnst Óðinn Þór langbesti hornamaðurinn okkar. Eitthvað við hann líka sem ég fíla í tætlur. Humble assassin #hmruv23— Hilmar Þórlindsson (@biginjapan8) January 18, 2023 Mamma horfir minna á handboltann þegar ég er ekki með. Henni finnst nefnilega skemmtilegra að fylgjast með mér æpa á sjónvarpið heldur en að horfa á sjálfan leikinn #hmrúv— Selma Dís (@selmaa_dis) January 18, 2023 Ég sver að dj-inn hefur ekki updeitað playlistann í 15 ár (til eða frá) #hmruv— Þorbjörg (@thorbjorgmatt) January 18, 2023 Elliði Bjúgverpillinn #hmruv— Snædís (@snaaedisb) January 18, 2023 Foksill við fussum og sveiumað fullvöxnum handboltapeyjumef ferlega hrapaog fyrir svo tapagaurum frá Grænhöfðaeyjum— Golli - Kjartan Þorbjörnsson (@gollmundur) January 18, 2023 Hvað munu landsliðsmennirnir heita eftir 20 ár? Það verður ennþá dass af Aronum, Viktorum og Björkum en við bætast Atlasar, Baltasarar og Leonar. Og fleiri?— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 18, 2023 Björgvin Páll kominn með 21 mark og það í sínum 250. landsleik. #hmruv pic.twitter.com/4Ho0tt3gQ9— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 18, 2023 Elliði er snillingur— Birkir Oli (@birkir_oli) January 18, 2023 Hvaða meiðsli eru að hrjá Aron?#handbolti— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2023 Menn augljóslega með hausinn á Svíaleiknum. Voru ekkert að stressa sig of mikið í varnarleiknum, voða meh. Mæta fullir orku gegn Svíum #hmruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 18, 2023 Hvaða spólu ætli Guðmundur setji í tækið á næsta vídjófundi með landsliðinu? #hmruv— Kristján Gauti (@kristjangauti) January 18, 2023 Þrátt fyrir áralanga þjálfun næ ég ekki að reikna út hvað séu hagstæðustu úrslitin fyrir Íslendinga í þessum #swehun leik. Að Svíar tapi stigum í dag og riðillinn verði jafnari eða að Svíar séu svo gott sem búin að tryggja sig í 8liða á föstudag? Eða gamla góða jafnteflið?#hmrúv— Ásdís Björg (@AsdisBjorg) January 18, 2023 GÞG hefur rúllað liðinu afar vel og rétt gegn Suður-Kóreu og Cabo Verde. Byrjunarmenn áfram í góðum takti og næstu menn klárir. Gætum ekki fengið Svíana á betri tímapunkti en eftir tvo svona þægilega leiki. Föstudagurinn í Scandinavium verður eitthvað.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 18, 2023
Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55