Evrópumeistarinn tók sjálf saman tölfræði um sig sjálfa og fékk nýjan samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 12:01 Alex Greenwood sést hér í leik með Manchester City liðinu. Getty/Gareth Copley Alex Greenwood er mikilvægur leikmaður hjá knattspyrnuliði Manchester City og hún passaði upp á það að forráðamenn félagsins gerðu sér örugglega grein fyrir því. Greenwood er 29 ára varnarmaður sem var að renna út á samningi hjá City liðinu þar sem hún hafði spilað frá árinu 2020. Hún var í Evrópumeistaraliði Englendinga síðasta sumar og hefur spilað 49 landsleiki fyrir England. The Athletic segir frá því hvernig leikmaðurinn hafi tekið af skarið í að sjá til þess að yfirmenn hennar hjá Manchester City væru með allar nauðsynlega upplýsingar. Alex Greenwood commissioned a data report from Analytics FC and presented it to Man City before she signed a 3-yr deal in Dec.It analysed her performace, impact of her absence on #mcwfc's results, cost for a replacement + market data. @TheAthleticFC https://t.co/PRI318Wn8b— Charlotte Harpur (@charlotteharpur) January 17, 2023 Þetta var kannski ekki spurning um að fá nýjan samning eða ekki heldur miklu frekar spurning um að fá betri samning hjá því félagi sem hún vildi spila með. The Athletic segir frá því að Greenwood lét taka saman úttekt um sig sjálfa hjá tölfræðigreiningafyrirtækinu Analytics FC þar sem skoðað var áhrif hennar á lið Manchester City. Analytics FC bar saman 2019-20 tímabilið, þegar Greenwood var ekki komin til liðsins, og 2020-21 tímabilið sem var hennar fyrst hjá City. When England's Alex Greenwood negotiated her new contract with Manchester City she hired a data company to prove: Her value to #MCFC The value of centre-backs The value of female footballers@charlotteharpur tells the storyhttps://t.co/0cO54vkBvY— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 17, 2023 Önnur félög í Evrópu höfðu áhuga á Greenwood en hún vildi halda áfram hjá Manchester City. Hún vildi hins vegar fá samning í takt við framlag hennar til liðsins. Þessi tölfræðiúttekt sýndi það svart á hvítu hversu mikilvæg Greenwood væri fyrir City liðið og fékk hún í kjölfarið nýjan þriggja ára samning hjá Manchester City. Greenwood er líklega ein af fáum leikmönnum sem hefur náð að spila með Evertin, Liverpool, Manchester United og Manchester City á ferlinum en hún snéri aftur til Englands eftir eitt tímabil með Olympique Lyon í Frakklandi. Alex Greenwood has signed for Manchester City.She's now played for City, Man Utd, Liverpool and Everton pic.twitter.com/9WA2KdEJHa— B/R Football (@brfootball) September 9, 2020 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Greenwood er 29 ára varnarmaður sem var að renna út á samningi hjá City liðinu þar sem hún hafði spilað frá árinu 2020. Hún var í Evrópumeistaraliði Englendinga síðasta sumar og hefur spilað 49 landsleiki fyrir England. The Athletic segir frá því hvernig leikmaðurinn hafi tekið af skarið í að sjá til þess að yfirmenn hennar hjá Manchester City væru með allar nauðsynlega upplýsingar. Alex Greenwood commissioned a data report from Analytics FC and presented it to Man City before she signed a 3-yr deal in Dec.It analysed her performace, impact of her absence on #mcwfc's results, cost for a replacement + market data. @TheAthleticFC https://t.co/PRI318Wn8b— Charlotte Harpur (@charlotteharpur) January 17, 2023 Þetta var kannski ekki spurning um að fá nýjan samning eða ekki heldur miklu frekar spurning um að fá betri samning hjá því félagi sem hún vildi spila með. The Athletic segir frá því að Greenwood lét taka saman úttekt um sig sjálfa hjá tölfræðigreiningafyrirtækinu Analytics FC þar sem skoðað var áhrif hennar á lið Manchester City. Analytics FC bar saman 2019-20 tímabilið, þegar Greenwood var ekki komin til liðsins, og 2020-21 tímabilið sem var hennar fyrst hjá City. When England's Alex Greenwood negotiated her new contract with Manchester City she hired a data company to prove: Her value to #MCFC The value of centre-backs The value of female footballers@charlotteharpur tells the storyhttps://t.co/0cO54vkBvY— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 17, 2023 Önnur félög í Evrópu höfðu áhuga á Greenwood en hún vildi halda áfram hjá Manchester City. Hún vildi hins vegar fá samning í takt við framlag hennar til liðsins. Þessi tölfræðiúttekt sýndi það svart á hvítu hversu mikilvæg Greenwood væri fyrir City liðið og fékk hún í kjölfarið nýjan þriggja ára samning hjá Manchester City. Greenwood er líklega ein af fáum leikmönnum sem hefur náð að spila með Evertin, Liverpool, Manchester United og Manchester City á ferlinum en hún snéri aftur til Englands eftir eitt tímabil með Olympique Lyon í Frakklandi. Alex Greenwood has signed for Manchester City.She's now played for City, Man Utd, Liverpool and Everton pic.twitter.com/9WA2KdEJHa— B/R Football (@brfootball) September 9, 2020
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira