Man. City tekjuhæsta félag heims en Liverpool á mikilli uppleið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 10:30 John Stones og Pep Guardiola geta verið mjög ánægðir með reksturinn á Manchester City. Liðið raðar inn titlum og tekjuöflunin meiri en hjá öllum öðrum félögum. Getty/Michael Regan Annað árið í röð var Manchester City það knattspyrnufélag sem bjó til mestar heildartekjur af félögum heimsins en þetta kemur fram í árlegri úttekt Deloitte. Manchester City bjó til mestar tekjur á 2021-22 tímabilinu eða 731 milljón evra sem gerir rúmlega 113,3 milljarða króna. The study by the Deloitte Money League found that the Premier League dominates the list of the world's richest clubs It is the first time in the study's 26 years that more than half of the clubs are from the same league More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2023 Í öðru sæti var Real Madrid með 714 milljónir evra og Liverpool hoppaði alla leið upp í þriðja sætið með heildartekjur upp á 702 milljónir evra eða 108,8 milljarða króna. Liverpool hafði verið í sjöunda sæti árið á undan en hefur aldrei verið svona ofarlega á lista Deloitte áður. Þetta er líka í fyrsta sinn sem Liverpool kemst upp fyrir Manchester United á tekjulistanum. Liverpool up to third in the Deloitte Money League with revenues of 701.7m (£594.3m), ahead of Manchester United for the first time ever. Would ve been unthinkable a decade ago. pic.twitter.com/XVcv6qP4F8— David Lynch (@dmlynch) January 19, 2023 Ensku félögin Chelsea, Tottenham Hotspur, Arsenal, West Ham United, Leicester City, Leeds United, Everton og Newcastle United eru líka öll á topplistanum en England á ellefu af tuttugu tekjuhæstu félögunum. Þetta er í fyrsta sinn sem ensku félögin eru í meirihluta á topp tutugu listanum. Deloitte tók líka saman tekjur kvennaliðanna í fyrsta sinn. Þar er Barcelona efst með heildartekjur upp á 7,7 milljónir evra eða 1,1 milljarð króna en spænska félagið fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið hana tímabilið á undan. For the first time in history more than half of the world s 20 richest clubs are from the Premier League, according to the latest annual Deloitte Football Money League report.By @seaningle https://t.co/6NLy9AWtGU— Guardian sport (@guardian_sport) January 19, 2023 Næstu kvennalið þegar kemur að heildartekjum eru Manchester United (6 milljónir evra), Manchester City (5,1), PSG (3,6), Arsenal (2,2) og Tottenham (2,1). This year's Deloitte Money League No surprise who sits on top pic.twitter.com/qcKiPsrP7H— Football Transfers (@Transfersdotcom) January 19, 2023 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Manchester City bjó til mestar tekjur á 2021-22 tímabilinu eða 731 milljón evra sem gerir rúmlega 113,3 milljarða króna. The study by the Deloitte Money League found that the Premier League dominates the list of the world's richest clubs It is the first time in the study's 26 years that more than half of the clubs are from the same league More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 19, 2023 Í öðru sæti var Real Madrid með 714 milljónir evra og Liverpool hoppaði alla leið upp í þriðja sætið með heildartekjur upp á 702 milljónir evra eða 108,8 milljarða króna. Liverpool hafði verið í sjöunda sæti árið á undan en hefur aldrei verið svona ofarlega á lista Deloitte áður. Þetta er líka í fyrsta sinn sem Liverpool kemst upp fyrir Manchester United á tekjulistanum. Liverpool up to third in the Deloitte Money League with revenues of 701.7m (£594.3m), ahead of Manchester United for the first time ever. Would ve been unthinkable a decade ago. pic.twitter.com/XVcv6qP4F8— David Lynch (@dmlynch) January 19, 2023 Ensku félögin Chelsea, Tottenham Hotspur, Arsenal, West Ham United, Leicester City, Leeds United, Everton og Newcastle United eru líka öll á topplistanum en England á ellefu af tuttugu tekjuhæstu félögunum. Þetta er í fyrsta sinn sem ensku félögin eru í meirihluta á topp tutugu listanum. Deloitte tók líka saman tekjur kvennaliðanna í fyrsta sinn. Þar er Barcelona efst með heildartekjur upp á 7,7 milljónir evra eða 1,1 milljarð króna en spænska félagið fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið hana tímabilið á undan. For the first time in history more than half of the world s 20 richest clubs are from the Premier League, according to the latest annual Deloitte Football Money League report.By @seaningle https://t.co/6NLy9AWtGU— Guardian sport (@guardian_sport) January 19, 2023 Næstu kvennalið þegar kemur að heildartekjum eru Manchester United (6 milljónir evra), Manchester City (5,1), PSG (3,6), Arsenal (2,2) og Tottenham (2,1). This year's Deloitte Money League No surprise who sits on top pic.twitter.com/qcKiPsrP7H— Football Transfers (@Transfersdotcom) January 19, 2023
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira