Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 09:51 Þetta eru þeir sjö keppendur sem munu stíga á stokk í Idolhöllinni í kvöld. stöð 2 Föstudagar eru Idol dagar og í kvöld fara fram sjö manna úrslit. Rétt eins og síðasta föstudag verður keppnin í beinni útsendingu frá Idolhöllinni í Gufunesi. Spennan magnast og er ljóst að keppnin verður harðari með hverri vikunni sem líður. Síðasta föstudag var það Birgir Örn Magnússon, eða Biggi, sem var sendur heim. Rétt eins og síðasta föstudagskvöld eru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Símakosning segir til um það hvaða keppendur halda áfram og hvaða keppandi verður sendur heim. Þátturinn í kvöld verður seinna á dagskrá en venjulega vegna leik karlalandsliðsins í handbolta. Þátturinn byrjar klukkan 21:00 á Stöð 2. Áhorfendur munu því ekki þurfa að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. Þema kvöldsins er ástin sjálf og munu þeir sjö keppendur sem eftir standa því spreyta sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja á stóra sviðinu í Idolhöllinni kvöld. Þórhildur Helga - 900-9003 Hallelujah - Leonard Cohen Þórhildur Helga - 900-9003. Bía - 900-9008 In Case You Don't Live Forever – Ben Platt Bía - 900-9008. Símon Grétar - 900-9007 Wicked Game – Chris Isaak Símon Grétar - 900-9007. Ninja - 900-9005 All I Could Do Was Cry – Beyonce Ninja Sigmunds - 900-9005. Guðjón Smári - 900-9002 I Want to Know What Love Is – Foreigner Guðjón Smári - 900-9002. Saga Matthildur - 900-9001 Tennessee Whiskey - Chris Stapleton Saga Matthildur - 900-9001. Kjalar - 900-9006 Something – Bítlarnir Kjalar - 900-9006. Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 „Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Spennan magnast og er ljóst að keppnin verður harðari með hverri vikunni sem líður. Síðasta föstudag var það Birgir Örn Magnússon, eða Biggi, sem var sendur heim. Rétt eins og síðasta föstudagskvöld eru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Símakosning segir til um það hvaða keppendur halda áfram og hvaða keppandi verður sendur heim. Þátturinn í kvöld verður seinna á dagskrá en venjulega vegna leik karlalandsliðsins í handbolta. Þátturinn byrjar klukkan 21:00 á Stöð 2. Áhorfendur munu því ekki þurfa að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. Þema kvöldsins er ástin sjálf og munu þeir sjö keppendur sem eftir standa því spreyta sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja á stóra sviðinu í Idolhöllinni kvöld. Þórhildur Helga - 900-9003 Hallelujah - Leonard Cohen Þórhildur Helga - 900-9003. Bía - 900-9008 In Case You Don't Live Forever – Ben Platt Bía - 900-9008. Símon Grétar - 900-9007 Wicked Game – Chris Isaak Símon Grétar - 900-9007. Ninja - 900-9005 All I Could Do Was Cry – Beyonce Ninja Sigmunds - 900-9005. Guðjón Smári - 900-9002 I Want to Know What Love Is – Foreigner Guðjón Smári - 900-9002. Saga Matthildur - 900-9001 Tennessee Whiskey - Chris Stapleton Saga Matthildur - 900-9001. Kjalar - 900-9006 Something – Bítlarnir Kjalar - 900-9006.
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00 „Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31 Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42
Myndaveisla frá Idol á föstudag Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu. 17. janúar 2023 07:00
„Ég er ekkert að fara að stoppa hérna“ „Í enda dagsins er ég bara ótrúlega stoltur af mér og minni frammistöðu. Mér finnst eins og ég hafi gert mitt besta og ef það er ekki nóg þá er það bara þannig,“ segir Idol keppandinn Birgir Örn Magnússon sem sendur var heim síðasta föstudag. 16. janúar 2023 12:31
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07