Villi Neto og Bjarni Ben geðprúðir í góðu glensi Jakob Bjarnar skrifar 20. janúar 2023 11:44 Félagarnir Bjarni og Villi leika sér saman á trampólíninu í Rush-skemmtigarðinum. aðsend Landsamtökin Geðhjálp leituðu meðal annars til gamanleikarans Villa Neto og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra til að vekja athygli á G-vítamíndropum sínum. Þeir félagar birtast í myndskeiði þar sem þeir hoppa glaðir og reifir á trampólíni í Rush-skemmtigarðinum og fá sér G-vítamíndropa á úlnliðinn og draga að sér ilminn. Harla kátir. Um er að ræða röð myndskeiða sem Geðhjálp ýtir úr vör í 30 daga geðræktarátaki Geðhjálpar. „G-vítamín dagsins er að prófa eitthvað nýtt,“ segir Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar í stuttu samtali við Vísi. Hann segir þetta snúast um að hafa gaman saman. „Og rækta geðið. Við vitum að það er hollt og gott að hreyfa sig reglulega og taka vítamín. En það vill gleymast að rækta geðheilsuna. Þessa vegna mælum við með því að taka G vítamín á hverjum degi. Sérstaklega í skammdeginu.“ En, hvað er þetta? Að sögn Gríms er hér ekki um hugvíkkandi efni, sem mjög hafa verið til umræðu að undanförnu, að ræða heldur vítamín sem eitt sinn hét B3 vítamín. „Þau eru því í rauninni ekki til í læknavísindunum en við tókum þau yfir. Geðheilbrigði er möst í dag og við getum gert svo margt sjálf til að fyrirbyggja.“ Grímur Atlason hjá Geðhjálp segir að vandinn sem við er að etja sé ekkert grín.vísir/egill Vandamálið sem við er að etja er ekkert grín. Að sögn Gríms er staðan dökk en til dæmis þá segjast í könnunum aðeins 27 prósent stúlkna í 10. bekk vera ánægðar með líf sitt. „Þetta fer niður á hverju ári. Og 36 prósent þeirra sem deyja og eru á aldrinum 11 til 17 ára tóku eigið líf sem er sama hlutfall og á aldrinum 18 til 29 ára. Og síðan eru 35 prósent þeirra sem deyja úr of stórum skammti eða „overdose“. Þetta er bakgrunnurinn fyrir þessari vitundarvakningu.“ Og þessi er boðskapur Gríms og þeirra í Geðhjálp: 1. G vítamínin eru 30 geðræktandi ráð sem hægt er að nota hvenær sem er en Geðhjálp opinberar þau alltaf á þorranum – eitt ráð á dag. Allir geta nýtt sér þau. Birtast á heimasíðu, samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Dæmi: Gerðu góðverk án þess að segja frá því; fagnaðu hækkandi sól, hrósaðu fólki o.s.frv. 2. G vítamín droparnir eru viðbót (rétt eins og dagatalið í fyrra) ætlað til gleði og ánægju og aðgerða í kringum geðorðin. Ilmurinn fylgir þér inn í daginn og þú tengir hann við geðheilsu og G vítamínin. 4. Þeir eru seldir til stuðnings við Geðhjálp og starf Geðhjálpar nokkur verkefni: www.gedsjodur.is, www.okkarheimur.is, www.gedlestin.is og daglegt starf okkar: sálfræði ráðgjöf (ókeypis fyrir notendur), hagsmunagæsla, málþing, fræðsla o.m.fl. 5. Það eru geðræktandi vinningar – aukaskammtar – í nokkrum pokum (út að borða, gisting, flug út í heim, leikhús o.s.frv.) Geðheilbrigði Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Þeir félagar birtast í myndskeiði þar sem þeir hoppa glaðir og reifir á trampólíni í Rush-skemmtigarðinum og fá sér G-vítamíndropa á úlnliðinn og draga að sér ilminn. Harla kátir. Um er að ræða röð myndskeiða sem Geðhjálp ýtir úr vör í 30 daga geðræktarátaki Geðhjálpar. „G-vítamín dagsins er að prófa eitthvað nýtt,“ segir Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar í stuttu samtali við Vísi. Hann segir þetta snúast um að hafa gaman saman. „Og rækta geðið. Við vitum að það er hollt og gott að hreyfa sig reglulega og taka vítamín. En það vill gleymast að rækta geðheilsuna. Þessa vegna mælum við með því að taka G vítamín á hverjum degi. Sérstaklega í skammdeginu.“ En, hvað er þetta? Að sögn Gríms er hér ekki um hugvíkkandi efni, sem mjög hafa verið til umræðu að undanförnu, að ræða heldur vítamín sem eitt sinn hét B3 vítamín. „Þau eru því í rauninni ekki til í læknavísindunum en við tókum þau yfir. Geðheilbrigði er möst í dag og við getum gert svo margt sjálf til að fyrirbyggja.“ Grímur Atlason hjá Geðhjálp segir að vandinn sem við er að etja sé ekkert grín.vísir/egill Vandamálið sem við er að etja er ekkert grín. Að sögn Gríms er staðan dökk en til dæmis þá segjast í könnunum aðeins 27 prósent stúlkna í 10. bekk vera ánægðar með líf sitt. „Þetta fer niður á hverju ári. Og 36 prósent þeirra sem deyja og eru á aldrinum 11 til 17 ára tóku eigið líf sem er sama hlutfall og á aldrinum 18 til 29 ára. Og síðan eru 35 prósent þeirra sem deyja úr of stórum skammti eða „overdose“. Þetta er bakgrunnurinn fyrir þessari vitundarvakningu.“ Og þessi er boðskapur Gríms og þeirra í Geðhjálp: 1. G vítamínin eru 30 geðræktandi ráð sem hægt er að nota hvenær sem er en Geðhjálp opinberar þau alltaf á þorranum – eitt ráð á dag. Allir geta nýtt sér þau. Birtast á heimasíðu, samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Dæmi: Gerðu góðverk án þess að segja frá því; fagnaðu hækkandi sól, hrósaðu fólki o.s.frv. 2. G vítamín droparnir eru viðbót (rétt eins og dagatalið í fyrra) ætlað til gleði og ánægju og aðgerða í kringum geðorðin. Ilmurinn fylgir þér inn í daginn og þú tengir hann við geðheilsu og G vítamínin. 4. Þeir eru seldir til stuðnings við Geðhjálp og starf Geðhjálpar nokkur verkefni: www.gedsjodur.is, www.okkarheimur.is, www.gedlestin.is og daglegt starf okkar: sálfræði ráðgjöf (ókeypis fyrir notendur), hagsmunagæsla, málþing, fræðsla o.m.fl. 5. Það eru geðræktandi vinningar – aukaskammtar – í nokkrum pokum (út að borða, gisting, flug út í heim, leikhús o.s.frv.)
1. G vítamínin eru 30 geðræktandi ráð sem hægt er að nota hvenær sem er en Geðhjálp opinberar þau alltaf á þorranum – eitt ráð á dag. Allir geta nýtt sér þau. Birtast á heimasíðu, samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum. Dæmi: Gerðu góðverk án þess að segja frá því; fagnaðu hækkandi sól, hrósaðu fólki o.s.frv. 2. G vítamín droparnir eru viðbót (rétt eins og dagatalið í fyrra) ætlað til gleði og ánægju og aðgerða í kringum geðorðin. Ilmurinn fylgir þér inn í daginn og þú tengir hann við geðheilsu og G vítamínin. 4. Þeir eru seldir til stuðnings við Geðhjálp og starf Geðhjálpar nokkur verkefni: www.gedsjodur.is, www.okkarheimur.is, www.gedlestin.is og daglegt starf okkar: sálfræði ráðgjöf (ókeypis fyrir notendur), hagsmunagæsla, málþing, fræðsla o.m.fl. 5. Það eru geðræktandi vinningar – aukaskammtar – í nokkrum pokum (út að borða, gisting, flug út í heim, leikhús o.s.frv.)
Geðheilbrigði Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira