Aukið álag þegar líður á daginn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 20. janúar 2023 13:42 Mikið hefur verið um útköll vegna vatnsleka. Vísir/Elísabet Mikill viðbúnaður er hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en búist var við miklu álagi vegna veðursins í dag. Börn voru til að mynda send heim úr Fossvogsskóla vegna leka frá þaki og inn í kennslustofur. Sigurjón Hendriksson, varðstjóri í aðgerðarstjórn slökkviliðsins segir álag á viðbragðsaðila vera mikið. „það er búið að vera töluvert að gera í morgun og við erum komnir núna með einhver ellefu verkefni tengd vatnslekum í morgun.“ Verkefni slökkviliðsins hafa verið fjölbreytt í dag. „Við höfum fengið fréttir af því að það séu að safnast saman stórir pollar á götum á nokkrum stöðum í borginni en við erum aðallega að sinna þessum heimahúsum. Bæði fyrirtækjum og heimahúsum.“ Fólk hafi tekið vel í hvatningar um að hreinsa frá niðurföllum en svalir og þök hafa verið að leka. „Við vorum náttúrulega búnir að presentera fyrir fólki að hreinsa frá niðurföllum og öðru slíku í kringum húsin sín. Það virðist hafa gengið mjög vel. Megnið af þessum vatnslekum sem við erum að fá núna eru tengdir leka frá þökum og niðurföllum í kringum þau og svölum. Við höfum ekki verið að fá vatnsleka í kjallaríbúðir eða eitthvað því tengt. Þetta virðist að megninu til koma frá þökum og svölum hjá okkur í dag.“ Sigurjón býst við auknu álagi þegar líður á daginn „Við eigum alveg von á því að þetta haldi áfram fram eftir degi og það á bara að bæta í rigninuna þegar líður á daginn. Það á að vera mesta úrkoman í kvöld held ég. Þannig að þetta er ekki búið. Veður Slökkvilið Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
„það er búið að vera töluvert að gera í morgun og við erum komnir núna með einhver ellefu verkefni tengd vatnslekum í morgun.“ Verkefni slökkviliðsins hafa verið fjölbreytt í dag. „Við höfum fengið fréttir af því að það séu að safnast saman stórir pollar á götum á nokkrum stöðum í borginni en við erum aðallega að sinna þessum heimahúsum. Bæði fyrirtækjum og heimahúsum.“ Fólk hafi tekið vel í hvatningar um að hreinsa frá niðurföllum en svalir og þök hafa verið að leka. „Við vorum náttúrulega búnir að presentera fyrir fólki að hreinsa frá niðurföllum og öðru slíku í kringum húsin sín. Það virðist hafa gengið mjög vel. Megnið af þessum vatnslekum sem við erum að fá núna eru tengdir leka frá þökum og niðurföllum í kringum þau og svölum. Við höfum ekki verið að fá vatnsleka í kjallaríbúðir eða eitthvað því tengt. Þetta virðist að megninu til koma frá þökum og svölum hjá okkur í dag.“ Sigurjón býst við auknu álagi þegar líður á daginn „Við eigum alveg von á því að þetta haldi áfram fram eftir degi og það á bara að bæta í rigninuna þegar líður á daginn. Það á að vera mesta úrkoman í kvöld held ég. Þannig að þetta er ekki búið.
Veður Slökkvilið Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira