Fékk beinan stuðning frá Spotify Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. janúar 2023 17:00 Magnús Gunnarsson er að gera góða hluti í tónlistinni og er búsettur í Los Angeles. Aðsend Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. Magnús ræddi við Íslenska listann um lagið og það sem er fram undan. „Lagið er svokölluð sjálf-útgáfa en það fékk beinan stuðning frá Spotify og var bætt við á lagalistann Tropical House, sem er með yfir 2,1 milljón fylgjendur. Mér finnst lagið auðvelt á eyrað með fallegum melódíum og texta sem mér þykir vænt um,“ segir Magnús en hann samdi og pródúseraði lagið að mestu árið 2021. Klippa: Magnús Gunn - I'll Be Alright „ Svo tók ég mér góðan tíma í að finna því réttan farveg, en ég skoðaði upprunalega að gefa það út í gegnum svokallað indie plötufyrirtæki. Ég ákvað síðan að gefa það út sjálfur, sem ég sé ekki eftir í dag þar sem laginu hefur vegnað nokkuð vel hingað til.“ Magnús var með yfir tíu milljón streymi árið 2022 og vonast til að gefa út meira af tónlist á árinu. Þó segist hann hafa breytt aðeins hugarfarinu varðandi það hvernig hann vinnur og gefur út. „Ég reyni núna að gefa mér góðan tíma í hvert verkefni, passa að ég hafi gaman að því og að útgáfan fái að njóta sín, frekar en að gera þetta í flýti og ætla að gefa út ákveðið mörg lög á ákveðnum tíma. Ég hef líka reynt að passa að hvert lag sé með smá game plan áður en það er gefið út. Mér finnst ég hafa verið mjög heppinn undanfarið ár og ég hlakka mikið til að byggja ofan á það. Mér hefur vegnað vel í þessum tónflokki, Tropical House, eða Chill House eins og það er stundum kallað. Ég er forvitinn að sjá hvernig framhaldið verður.“ Umslagið fyrir lagið I´ll Be Alright.Aðsend Magnús er með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur á Spotify um þessar mundir sem Magnus Gunn en hann er einnig með tónlistarverkefnið MagFi sem hefur gengið vel. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Lög íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Spotify Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01 Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00 Flutti til Los Angeles til að setja tónlistina í fyrsta sæti Tónlistarmaðurinn Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles. Á streymisveitunni Spotify er hann með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur og hefur fylgst með tölunum aukast að undanförnu. Blaðamaður hafði samband við Magnús vestur um haf og tók púlsinn á honum. 30. mars 2022 20:01 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Magnús ræddi við Íslenska listann um lagið og það sem er fram undan. „Lagið er svokölluð sjálf-útgáfa en það fékk beinan stuðning frá Spotify og var bætt við á lagalistann Tropical House, sem er með yfir 2,1 milljón fylgjendur. Mér finnst lagið auðvelt á eyrað með fallegum melódíum og texta sem mér þykir vænt um,“ segir Magnús en hann samdi og pródúseraði lagið að mestu árið 2021. Klippa: Magnús Gunn - I'll Be Alright „ Svo tók ég mér góðan tíma í að finna því réttan farveg, en ég skoðaði upprunalega að gefa það út í gegnum svokallað indie plötufyrirtæki. Ég ákvað síðan að gefa það út sjálfur, sem ég sé ekki eftir í dag þar sem laginu hefur vegnað nokkuð vel hingað til.“ Magnús var með yfir tíu milljón streymi árið 2022 og vonast til að gefa út meira af tónlist á árinu. Þó segist hann hafa breytt aðeins hugarfarinu varðandi það hvernig hann vinnur og gefur út. „Ég reyni núna að gefa mér góðan tíma í hvert verkefni, passa að ég hafi gaman að því og að útgáfan fái að njóta sín, frekar en að gera þetta í flýti og ætla að gefa út ákveðið mörg lög á ákveðnum tíma. Ég hef líka reynt að passa að hvert lag sé með smá game plan áður en það er gefið út. Mér finnst ég hafa verið mjög heppinn undanfarið ár og ég hlakka mikið til að byggja ofan á það. Mér hefur vegnað vel í þessum tónflokki, Tropical House, eða Chill House eins og það er stundum kallað. Ég er forvitinn að sjá hvernig framhaldið verður.“ Umslagið fyrir lagið I´ll Be Alright.Aðsend Magnús er með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur á Spotify um þessar mundir sem Magnus Gunn en hann er einnig með tónlistarverkefnið MagFi sem hefur gengið vel. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga frá klukkan 14:00-16:00 á FM957. Lög íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Spotify Tengdar fréttir Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01 Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00 Flutti til Los Angeles til að setja tónlistina í fyrsta sæti Tónlistarmaðurinn Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles. Á streymisveitunni Spotify er hann með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur og hefur fylgst með tölunum aukast að undanförnu. Blaðamaður hafði samband við Magnús vestur um haf og tók púlsinn á honum. 30. mars 2022 20:01 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01
Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. 3. desember 2022 16:00
Flutti til Los Angeles til að setja tónlistina í fyrsta sæti Tónlistarmaðurinn Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles. Á streymisveitunni Spotify er hann með um 400 þúsund mánaðarlega hlustendur og hefur fylgst með tölunum aukast að undanförnu. Blaðamaður hafði samband við Magnús vestur um haf og tók púlsinn á honum. 30. mars 2022 20:01