Sitja föst eftir skíðaferð en láta það ekki spilla gleðinni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 22. janúar 2023 23:55 Hér má sjá hluta hópsins sem skemmtir sér greinilega vel. Aðsent Hópur fjörutíu laganema frá Háskóla Íslands hefur ekki komist frá Sauðárkróki eftir skíðaferð í dag vegna veðurs og færðar. Þau halda nú til í skíðaskála í Tindastóli og segja vel hugsað um sig en hópurinn telur sig geta komist heim á morgun. Í samtali við fréttastofu segir Katla Ýr Sebastiansdóttir, formaður Orators, félags laganema við Háskóla Íslands að þrátt fyrir allt sé hópurinn í góðum gír. „Það er bara mjög góð stemming, nóg af mat og nóg af bjór, þannig allir eru sáttir,“ segir Katla. Til stóð að fara heim á hádegi í dag en hópurinn lagði leið sína norður í skíðaferð á föstudag. Hér má sjá skíðaskálann. Aðsent Katla segir stjórn nemendafélagsins hafa tekið þá ákvörðun að þau skildu vera á svæðinu í eina nótt í viðbót en ekki sé fært frá Sauðárkróki. „Spáin er svolítið þannig að við ætlum að leggja af stað snemma í fyrramálið þannig fólk eigi daginn heima á morgun. Vegurinn verður mokaður,“ segir Katla. Aðspurð hvort hópurinn hafi gert eitthvað sérstakt til þess að nýta tímann segir hún hópinn að miklu leyti hafa lagt frá sér símana og notað tækifærið til þess að tengjast sterkari vinaböndum. Þá segir hún hópinn hafa fengið frábæra þjónustu frá starfsfólki svæðisins. „Við erum bara öll ótrúlega sátt og viljum þakka Sigga skíðaverði fyrir, hann er búinn að standa sig eins og hetja að ná í pizzur fyrir okkur og halda öllum glöðum,“ segir Katla. Hún segir vel hafa verið hugsað um hópinn, ekki hafi allir verið sáttir við að vera fastir fyrst um sinn en það hafi svo sannarlega ræst úr deginum. Hópurinn skemmti sér vel um helgina.Aðsent Skíðasvæði Skagafjörður Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Katla Ýr Sebastiansdóttir, formaður Orators, félags laganema við Háskóla Íslands að þrátt fyrir allt sé hópurinn í góðum gír. „Það er bara mjög góð stemming, nóg af mat og nóg af bjór, þannig allir eru sáttir,“ segir Katla. Til stóð að fara heim á hádegi í dag en hópurinn lagði leið sína norður í skíðaferð á föstudag. Hér má sjá skíðaskálann. Aðsent Katla segir stjórn nemendafélagsins hafa tekið þá ákvörðun að þau skildu vera á svæðinu í eina nótt í viðbót en ekki sé fært frá Sauðárkróki. „Spáin er svolítið þannig að við ætlum að leggja af stað snemma í fyrramálið þannig fólk eigi daginn heima á morgun. Vegurinn verður mokaður,“ segir Katla. Aðspurð hvort hópurinn hafi gert eitthvað sérstakt til þess að nýta tímann segir hún hópinn að miklu leyti hafa lagt frá sér símana og notað tækifærið til þess að tengjast sterkari vinaböndum. Þá segir hún hópinn hafa fengið frábæra þjónustu frá starfsfólki svæðisins. „Við erum bara öll ótrúlega sátt og viljum þakka Sigga skíðaverði fyrir, hann er búinn að standa sig eins og hetja að ná í pizzur fyrir okkur og halda öllum glöðum,“ segir Katla. Hún segir vel hafa verið hugsað um hópinn, ekki hafi allir verið sáttir við að vera fastir fyrst um sinn en það hafi svo sannarlega ræst úr deginum. Hópurinn skemmti sér vel um helgina.Aðsent
Skíðasvæði Skagafjörður Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira