Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. janúar 2023 09:04 Þetta eru þeir fimm keppendur sem eftir standa í Idol. stöð 2 Spennan magnast því aðeins fimm keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Í kvöld munu keppendur stíga á stokk í Idolhöllinni og að þessu sinni munu þeir flytja lög úr kvikmyndum. Síðasta föstudag tók keppnin óvæntan snúning þegar tilkynnt var að það yrði ekki aðeins einn keppandi sendur heim, heldur tveir. Það voru þær Bía, Þórhildur og Ninja sem hlutu fæst atkvæði í símakosningu, en að lokum voru það Þórhildur og Ninja sem voru sendar heim. Sjá: Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Eftir standa þau Guðjón Smári, Kjalar, Saga Matthildur, Bía og Símon Grétar. Spennustigið eykst með hverri vikunni sem líður. Keppnin er orðin virkilega hörð og ljóst er að hvert atkvæði getur skipt máli. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu spreyta sig á í kvöld. Guðjón Smári - 900-9002 „You Know My Name“ úr myndinni Casino Royal. Guðjón Smári - 900-9002.Stöð 2 Kjalar - 900-9006 „Can't Take My Eyes of You“ úr myndinni 10 Things I Hate About You. Kjalar - 900-9006.Stöð 2 Saga Matthildur - 900-9001 „Skyfall“ úr myndinni Skyfall. Saga Matthildur - 900-9001.Stöð 2 Bía - 900-9008 „I Have Nothing“ úr myndinni The Bodyguard. Bía - 900-9008.Stöð 2 Símon Grétar - 900-9007 „We All Die Young“ úr myndinni Rockstar. Símon Grétar - 900-9007. Idol Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Á föstudaginn fóru fram sjö manna úrslit Idol í beinni útsendingu. Eftir að keppendur höfðu lokið við flutning sinn komu kynnarnir með óvænta tilkynningu. Það var ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim þetta kvöldið, heldur tveir. 25. janúar 2023 14:30 Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. 24. janúar 2023 10:19 Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13 Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira
Síðasta föstudag tók keppnin óvæntan snúning þegar tilkynnt var að það yrði ekki aðeins einn keppandi sendur heim, heldur tveir. Það voru þær Bía, Þórhildur og Ninja sem hlutu fæst atkvæði í símakosningu, en að lokum voru það Þórhildur og Ninja sem voru sendar heim. Sjá: Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Eftir standa þau Guðjón Smári, Kjalar, Saga Matthildur, Bía og Símon Grétar. Spennustigið eykst með hverri vikunni sem líður. Keppnin er orðin virkilega hörð og ljóst er að hvert atkvæði getur skipt máli. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu spreyta sig á í kvöld. Guðjón Smári - 900-9002 „You Know My Name“ úr myndinni Casino Royal. Guðjón Smári - 900-9002.Stöð 2 Kjalar - 900-9006 „Can't Take My Eyes of You“ úr myndinni 10 Things I Hate About You. Kjalar - 900-9006.Stöð 2 Saga Matthildur - 900-9001 „Skyfall“ úr myndinni Skyfall. Saga Matthildur - 900-9001.Stöð 2 Bía - 900-9008 „I Have Nothing“ úr myndinni The Bodyguard. Bía - 900-9008.Stöð 2 Símon Grétar - 900-9007 „We All Die Young“ úr myndinni Rockstar. Símon Grétar - 900-9007.
Idol Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Á föstudaginn fóru fram sjö manna úrslit Idol í beinni útsendingu. Eftir að keppendur höfðu lokið við flutning sinn komu kynnarnir með óvænta tilkynningu. Það var ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim þetta kvöldið, heldur tveir. 25. janúar 2023 14:30 Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. 24. janúar 2023 10:19 Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13 Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira
Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Á föstudaginn fóru fram sjö manna úrslit Idol í beinni útsendingu. Eftir að keppendur höfðu lokið við flutning sinn komu kynnarnir með óvænta tilkynningu. Það var ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim þetta kvöldið, heldur tveir. 25. janúar 2023 14:30
Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. 24. janúar 2023 10:19
Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13