Fjólublátt mistur læðist yfir hjá Taylor Swift Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 27. janúar 2023 11:29 Myndbandið er fullt af draumórum Swift. Youtube/Taylor Swift Nýtt tónlistamyndband söngkonunnar Taylor Swift við lagið „Lavander Haze“ kom út í morgun. Í myndbandinu má sjá fjólublátt mistur læðast yfir allt og gullfiska svífa um himingeiminn. Myndbandið er það þriðja sem Swift birtir plötunnar „Midnights“ sem kom út þann 21. október síðastliðinn. Þegar platan var kynnt lýsti Swift henni sem samansafni laga sem samin voru á miðnætti, sögum af ógnvænlegum stundum og draumórum. „Sögur af þrettán svefnlausum nóttum frá mismunandi stigum lífs míns,“ skrifaði Swift. Nýja tónlistarmyndbandið er það þriðja af plötunni og er eins og hin tvö, skrifað og leikstýrt af Swift sjálfri. Söngkonan greindi frá því á Instagram síðu sinni að handritið fyrir „Lavander Haze“ hafi verið það fyrsta af sem hún skrifaði af þeim þremur sem hafa nú komið út. „Þetta [myndband] hjálpaði mér að sjá fyrir mér hvernig heiminn og tilfinninguna á Midnights, eins og seiðandi, svefnlaus draumaheimur á áttunda áratuginum,“ skrifaði Swift. View this post on Instagram A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) Miðnæturþemað sést vel í myndbandinu en það er fullt af stjörnum, vísunum í svefnlausar nætur og skrítinna drauma. Swift dansar á nærfötunum, liggur í blómabeði, horfir á gullfiska svífa um himingeiminn og baðar sig í fjólublárri laug. Það mætti segja að fjólubláa mistrið hafi svo sannarlega læðst yfir hjá Swift sem greinilega unir sér vel innan þema áttunda áratugarins. Myndbandið má sjá hér að neðan. Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29 Taylor Swift heldur á tónleikaferðalag Söngkonan ástsæla, Taylor Swift tilkynnti aðdáendum sínum fyrr í dag að nýtt tónleikaferðalag hennar, „Eras Tour“ myndi hefjast í mars á næsta ári. 1. nóvember 2022 20:46 Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. 31. október 2022 18:37 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Myndbandið er það þriðja sem Swift birtir plötunnar „Midnights“ sem kom út þann 21. október síðastliðinn. Þegar platan var kynnt lýsti Swift henni sem samansafni laga sem samin voru á miðnætti, sögum af ógnvænlegum stundum og draumórum. „Sögur af þrettán svefnlausum nóttum frá mismunandi stigum lífs míns,“ skrifaði Swift. Nýja tónlistarmyndbandið er það þriðja af plötunni og er eins og hin tvö, skrifað og leikstýrt af Swift sjálfri. Söngkonan greindi frá því á Instagram síðu sinni að handritið fyrir „Lavander Haze“ hafi verið það fyrsta af sem hún skrifaði af þeim þremur sem hafa nú komið út. „Þetta [myndband] hjálpaði mér að sjá fyrir mér hvernig heiminn og tilfinninguna á Midnights, eins og seiðandi, svefnlaus draumaheimur á áttunda áratuginum,“ skrifaði Swift. View this post on Instagram A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) Miðnæturþemað sést vel í myndbandinu en það er fullt af stjörnum, vísunum í svefnlausar nætur og skrítinna drauma. Swift dansar á nærfötunum, liggur í blómabeði, horfir á gullfiska svífa um himingeiminn og baðar sig í fjólublárri laug. Það mætti segja að fjólubláa mistrið hafi svo sannarlega læðst yfir hjá Swift sem greinilega unir sér vel innan þema áttunda áratugarins. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29 Taylor Swift heldur á tónleikaferðalag Söngkonan ástsæla, Taylor Swift tilkynnti aðdáendum sínum fyrr í dag að nýtt tónleikaferðalag hennar, „Eras Tour“ myndi hefjast í mars á næsta ári. 1. nóvember 2022 20:46 Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. 31. október 2022 18:37 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29
Taylor Swift heldur á tónleikaferðalag Söngkonan ástsæla, Taylor Swift tilkynnti aðdáendum sínum fyrr í dag að nýtt tónleikaferðalag hennar, „Eras Tour“ myndi hefjast í mars á næsta ári. 1. nóvember 2022 20:46
Taylor Swift skráir sig í sögubækurnar Lög söngkonunnar Taylor Swift skipa öll tíu efstu sæti Billboard listans í Bandaríkjunum. Hún er fyrsti tónlistarmaðurinn í 64 ára sögu listans sem nær þessum árangri. 31. október 2022 18:37