Fjallað verður um þetta og aukið eftirlit með brottkasti í hádegisfréttum Bylgjunnar en matvælaráðherra samþykkti nýverið að styrkja það enn frekar. Hlusta má á fréttatímann í spilaranum.
Hádegisfréttir Bylgjunnar

Alvarlegt slys varð í gær eftir að tveir ungir ökumenn kepptu í svokallaðri spyrnu í Vesturbænum. Hiti færist í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins og fara fulltrúar stéttarfélagsins á hótel í dag til að hvetja félagsmenn til að hafna miðlunartillögu ríkissáttasemjara.