Skilja ekki hvernig Fabinho slapp við rautt: „Skelfileg tækling“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2023 14:00 Fabinho merkti ökklann á Lewis Ferguson ansi hressilega. getty/Andrew Powell Fabinho þótti heppinn að sleppa við rautt spjald í leik Brighton og Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær. Undir lok leiksins tæklaði Fabinho Lewis Ferguson, ungan framherja Brighton, illa í ökklann með þeim afleiðingum að hann þurfti að fara meiddur af velli. Fabinho fékk hins vegar bara gult spjald og gat haldið leik áfram. Skömmu eftir brotið skoraði Kaoru Mitoma sigurmark Brighton. Glenn Murray, sem var sérfræðingur iTV um leikinn, fannst óskiljanlegt hvernig Fabinho slapp við að fá rauða spjaldið fyrir brotið á Ferguson. „Ég skil ekki hvernig VAR-dómarinn getur sagt að þetta sé ekki rautt. Þetta er hræðileg tækling,“ sagði Murray. „Leikmaðurinn veit að þetta er rautt, hann bíður eftir því að vera rekinn út af en sleppur einhverra hluta vegna. Þarna er ég að tala sem atvinnumaður en ekki sem fyrrverandi leikmaður Brighton.“ Karen Cairney tók í sama streng og Murray. „Stundum horfa dómarar bara á leikmanninn sem braut af sér og þú veist að þetta ætti að vera rautt. Hann vissi það. Hann var of seinn og þetta var skelfileg tækling og hann veit að hann hefði átt að vera rekinn af velli.“ Liverpool náði forystunni í leiknum í gær með marki Harveys Elliott. Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, jafnaði og Mitoma skoraði svo sigurmark Mávanna í uppbótartíma. Enski boltinn Tengdar fréttir „Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30. janúar 2023 07:31 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Undir lok leiksins tæklaði Fabinho Lewis Ferguson, ungan framherja Brighton, illa í ökklann með þeim afleiðingum að hann þurfti að fara meiddur af velli. Fabinho fékk hins vegar bara gult spjald og gat haldið leik áfram. Skömmu eftir brotið skoraði Kaoru Mitoma sigurmark Brighton. Glenn Murray, sem var sérfræðingur iTV um leikinn, fannst óskiljanlegt hvernig Fabinho slapp við að fá rauða spjaldið fyrir brotið á Ferguson. „Ég skil ekki hvernig VAR-dómarinn getur sagt að þetta sé ekki rautt. Þetta er hræðileg tækling,“ sagði Murray. „Leikmaðurinn veit að þetta er rautt, hann bíður eftir því að vera rekinn út af en sleppur einhverra hluta vegna. Þarna er ég að tala sem atvinnumaður en ekki sem fyrrverandi leikmaður Brighton.“ Karen Cairney tók í sama streng og Murray. „Stundum horfa dómarar bara á leikmanninn sem braut af sér og þú veist að þetta ætti að vera rautt. Hann vissi það. Hann var of seinn og þetta var skelfileg tækling og hann veit að hann hefði átt að vera rekinn af velli.“ Liverpool náði forystunni í leiknum í gær með marki Harveys Elliott. Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, jafnaði og Mitoma skoraði svo sigurmark Mávanna í uppbótartíma.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30. janúar 2023 07:31 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
„Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30. janúar 2023 07:31