Bönnuðu konum að mæta á leiki en ætla nú að vera styrktaraðili HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2023 10:30 Sveindís Jane Jónsdóttir umkringd leikmönnum Portúgals þegar þær portúgölsku gerðu út um HM-drauma íslensku stelpnanna. Vísir/Vilhelm Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að styrkja enn frekar tengsl sín við Sádi-Arabíu með því að taka Sáda inn í hóp styrktaraðila sína á komandi heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Ferðamálaráð Sádi-Arabíu mun styrkja HM kvenna sem fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi í sumar. Mörgum finnst þetta frekar hjákátlegt vegna hryllilegrar sögu landsins að kúga konur sínar. Þekkt dæmi var þegar konur máttu ekki einu sinni fá að að mæta á fótboltaleiki. Saudia Arabia s tourist authority is to sponsor the Women s World Cup in Australia and New Zealand this year, despite the country s history of oppression of women s rights.Story: @PaulMac https://t.co/mkdPBTqIk0— Guardian sport (@guardian_sport) January 31, 2023 Engu að síður mun Sádi-Arabía bætast í hóp styrktaraðila HM eins og Adidas, Coca-Cola og Visa. 32 þjóðir keppa á HM 2023 og fyrsti leikurinn fer fram á Eden Park í Auckland borg á Nýja Sjáland fyrir framan fimmtíu þúsund manns. Konur í Sádi-Arabíu hafa öðlast mun fleiri réttindi á síðustu árum eins og að mega keyra bíla og mæta á fótboltaleiki. Þær mega líka loksins sækja um vegabréf og ferðast sjálfar án þess að vera alltaf í fylgd karlkyns forráðamanns. Það eru samt margar hömlur á sjálfsögðum mannréttindum kvenna í landinu. Þær þurfa þannig að fá leyfi til að giftast eða leita ákveðnar læknishjálpar. Karlmenn geta líka leitað réttar síns ef konur hlýða þeim ekki eða skila sér ekki heim á vissum tíma. Fyrsta kvennadeildin í fótbolta var stofnuð í Sádi-Arabíu árið 2020 og kvennalandslið Sádi-Arabíu vann fjögurra þjóða mót á dögunum sem skilaði landsliði þjóðarinnar sæti á FIFA-listanum í fyrsta sinn. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Ferðamálaráð Sádi-Arabíu mun styrkja HM kvenna sem fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi í sumar. Mörgum finnst þetta frekar hjákátlegt vegna hryllilegrar sögu landsins að kúga konur sínar. Þekkt dæmi var þegar konur máttu ekki einu sinni fá að að mæta á fótboltaleiki. Saudia Arabia s tourist authority is to sponsor the Women s World Cup in Australia and New Zealand this year, despite the country s history of oppression of women s rights.Story: @PaulMac https://t.co/mkdPBTqIk0— Guardian sport (@guardian_sport) January 31, 2023 Engu að síður mun Sádi-Arabía bætast í hóp styrktaraðila HM eins og Adidas, Coca-Cola og Visa. 32 þjóðir keppa á HM 2023 og fyrsti leikurinn fer fram á Eden Park í Auckland borg á Nýja Sjáland fyrir framan fimmtíu þúsund manns. Konur í Sádi-Arabíu hafa öðlast mun fleiri réttindi á síðustu árum eins og að mega keyra bíla og mæta á fótboltaleiki. Þær mega líka loksins sækja um vegabréf og ferðast sjálfar án þess að vera alltaf í fylgd karlkyns forráðamanns. Það eru samt margar hömlur á sjálfsögðum mannréttindum kvenna í landinu. Þær þurfa þannig að fá leyfi til að giftast eða leita ákveðnar læknishjálpar. Karlmenn geta líka leitað réttar síns ef konur hlýða þeim ekki eða skila sér ekki heim á vissum tíma. Fyrsta kvennadeildin í fótbolta var stofnuð í Sádi-Arabíu árið 2020 og kvennalandslið Sádi-Arabíu vann fjögurra þjóða mót á dögunum sem skilaði landsliði þjóðarinnar sæti á FIFA-listanum í fyrsta sinn.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira