Bönnuðu konum að mæta á leiki en ætla nú að vera styrktaraðili HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2023 10:30 Sveindís Jane Jónsdóttir umkringd leikmönnum Portúgals þegar þær portúgölsku gerðu út um HM-drauma íslensku stelpnanna. Vísir/Vilhelm Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, ætlar að styrkja enn frekar tengsl sín við Sádi-Arabíu með því að taka Sáda inn í hóp styrktaraðila sína á komandi heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Ferðamálaráð Sádi-Arabíu mun styrkja HM kvenna sem fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi í sumar. Mörgum finnst þetta frekar hjákátlegt vegna hryllilegrar sögu landsins að kúga konur sínar. Þekkt dæmi var þegar konur máttu ekki einu sinni fá að að mæta á fótboltaleiki. Saudia Arabia s tourist authority is to sponsor the Women s World Cup in Australia and New Zealand this year, despite the country s history of oppression of women s rights.Story: @PaulMac https://t.co/mkdPBTqIk0— Guardian sport (@guardian_sport) January 31, 2023 Engu að síður mun Sádi-Arabía bætast í hóp styrktaraðila HM eins og Adidas, Coca-Cola og Visa. 32 þjóðir keppa á HM 2023 og fyrsti leikurinn fer fram á Eden Park í Auckland borg á Nýja Sjáland fyrir framan fimmtíu þúsund manns. Konur í Sádi-Arabíu hafa öðlast mun fleiri réttindi á síðustu árum eins og að mega keyra bíla og mæta á fótboltaleiki. Þær mega líka loksins sækja um vegabréf og ferðast sjálfar án þess að vera alltaf í fylgd karlkyns forráðamanns. Það eru samt margar hömlur á sjálfsögðum mannréttindum kvenna í landinu. Þær þurfa þannig að fá leyfi til að giftast eða leita ákveðnar læknishjálpar. Karlmenn geta líka leitað réttar síns ef konur hlýða þeim ekki eða skila sér ekki heim á vissum tíma. Fyrsta kvennadeildin í fótbolta var stofnuð í Sádi-Arabíu árið 2020 og kvennalandslið Sádi-Arabíu vann fjögurra þjóða mót á dögunum sem skilaði landsliði þjóðarinnar sæti á FIFA-listanum í fyrsta sinn. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Ferðamálaráð Sádi-Arabíu mun styrkja HM kvenna sem fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi í sumar. Mörgum finnst þetta frekar hjákátlegt vegna hryllilegrar sögu landsins að kúga konur sínar. Þekkt dæmi var þegar konur máttu ekki einu sinni fá að að mæta á fótboltaleiki. Saudia Arabia s tourist authority is to sponsor the Women s World Cup in Australia and New Zealand this year, despite the country s history of oppression of women s rights.Story: @PaulMac https://t.co/mkdPBTqIk0— Guardian sport (@guardian_sport) January 31, 2023 Engu að síður mun Sádi-Arabía bætast í hóp styrktaraðila HM eins og Adidas, Coca-Cola og Visa. 32 þjóðir keppa á HM 2023 og fyrsti leikurinn fer fram á Eden Park í Auckland borg á Nýja Sjáland fyrir framan fimmtíu þúsund manns. Konur í Sádi-Arabíu hafa öðlast mun fleiri réttindi á síðustu árum eins og að mega keyra bíla og mæta á fótboltaleiki. Þær mega líka loksins sækja um vegabréf og ferðast sjálfar án þess að vera alltaf í fylgd karlkyns forráðamanns. Það eru samt margar hömlur á sjálfsögðum mannréttindum kvenna í landinu. Þær þurfa þannig að fá leyfi til að giftast eða leita ákveðnar læknishjálpar. Karlmenn geta líka leitað réttar síns ef konur hlýða þeim ekki eða skila sér ekki heim á vissum tíma. Fyrsta kvennadeildin í fótbolta var stofnuð í Sádi-Arabíu árið 2020 og kvennalandslið Sádi-Arabíu vann fjögurra þjóða mót á dögunum sem skilaði landsliði þjóðarinnar sæti á FIFA-listanum í fyrsta sinn.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira