Segir United betra eftir að orkusugurnar Pogba og Ronaldo fóru Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2023 07:30 Cristiano Ronaldo og Paul Pogba fóru frá Manchester United í fyrra. getty/Berengui Roy Keane hrósaði Erik ten Hag í hástert eftir að Manchester United tryggði sér sæti í úrslitum enska deildabikarsins í gær. Hann sagði að United væri betra lið eftir brotthvarf tveggja stórstjarna. United vann Nottingham Forest, 2-0, í seinni leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í gær og einvígið 5-0 samanlagt. Keane er hrifinn af því sem Ten Hag hefur gert síðan hann tók við United í sumar. „Þegar hann kom inn var United á botninum og við þurftum að tala um leikmenn sem voru á förum. Ég er ekki að skjóta á þessa leikmenn en þeir vissu samningur þeirra væri að renna út og þeir væru að fara og það hjálpaði ekki,“ sagði Keane og vísaði þar til leikmanna á borð við Jesses Lingard, Nemanjas Matic og Pauls Pogba sem yfirgáfu United í sumar. Keane var einnig spurður út í Ronaldo sem yfirgaf United í lok síðasta árs eftir mikla dramatík. „Enginn vildi hafa þetta hangandi yfir seinni hluta tímabilsins og það hefði átt að taka á þessu í sumar. Þessi Ronaldo staða. Það var augljóst að hann myndi ekki sitja sáttur á bekknum. En nú er búið að leysa þetta og er ekki lengur hangandi yfir félaginu,“ sagði Keane. „Hann og aðrir aukaleikarar eru farnir. Núna koma aukaleikararnir inn á og eru tilbúnir á meðan þér fannst þeir vera orkusugur á síðasta tímabili.“ Næsti leikur United er gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir „Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. 1. febrúar 2023 23:46 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
United vann Nottingham Forest, 2-0, í seinni leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins í gær og einvígið 5-0 samanlagt. Keane er hrifinn af því sem Ten Hag hefur gert síðan hann tók við United í sumar. „Þegar hann kom inn var United á botninum og við þurftum að tala um leikmenn sem voru á förum. Ég er ekki að skjóta á þessa leikmenn en þeir vissu samningur þeirra væri að renna út og þeir væru að fara og það hjálpaði ekki,“ sagði Keane og vísaði þar til leikmanna á borð við Jesses Lingard, Nemanjas Matic og Pauls Pogba sem yfirgáfu United í sumar. Keane var einnig spurður út í Ronaldo sem yfirgaf United í lok síðasta árs eftir mikla dramatík. „Enginn vildi hafa þetta hangandi yfir seinni hluta tímabilsins og það hefði átt að taka á þessu í sumar. Þessi Ronaldo staða. Það var augljóst að hann myndi ekki sitja sáttur á bekknum. En nú er búið að leysa þetta og er ekki lengur hangandi yfir félaginu,“ sagði Keane. „Hann og aðrir aukaleikarar eru farnir. Núna koma aukaleikararnir inn á og eru tilbúnir á meðan þér fannst þeir vera orkusugur á síðasta tímabili.“ Næsti leikur United er gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. 1. febrúar 2023 23:46 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. 1. febrúar 2023 23:46