„Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi” Máni Snær Þorláksson skrifar 2. febrúar 2023 15:40 Caitlin yfirgaf starf sitt sem skipsþerna í Miðjarðarhafinu til að vinna á línubátnum Páli Jónssyni. Ice Cold Catch Hin breska Caitlin Krause hefur vakið töluverða athygli hér á landi fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum Ice Cold Catch sem sýndir eru á Stöð 2. Caitlin, sem er 27 ára gömul, yfirgaf starf sitt sem skipsþerna á ofursnekkju í Miðjarðarhafinu til að freista gæfunnar á sjónum við strendur Íslands á línubátnum Páli Jónssyni. Rætt var við Caitlin um sjómennskuna og þættina í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Þar var Caitlin meðal annars spurð hvers vegna hún ákvað að yfirgefa hlýjuna í Miðjarðarhafinu til þess að vinna í kuldanum á sjónum við Ísland. „Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi. Ég ólst upp við að veiða, ég elska að veiða og ég hugsaði hvort ég ætti ekki að prófa þetta, sjá hvort stelpa eins og ég gæti unnið þetta starf. Mig hefur líka alltaf langað til að koma til Íslands.” Klippa: Brennslan - Caitlin úr Ice Cold Catch í spjalli um lífið á línubátnum Páli Jónssyni Caitlin segir þá að starfið hafi verið erfiðara og erfiðara með hverjum deginum og hverri vikunni. Í því varð hún til að mynda sjóveik í fyrsta skipti á ævinni. „Ég hafði ekki upplifað það áður. Ég held að það hafi bara verið út af lyktinni af fisknum og rugginu í bátnum, lyktin var hræðileg.” Þrátt fyrir að starfið hafi verið erfitt og að því hafi fylgt sjóveiki þá segir Caitlin að þessi reynsla hafi í heildina verið mögnuð. Hún segir að það besta við þetta allt saman hafi verið að kynnast áhöfninni á Páli Jónssyni. Áhöfnin hafi haldið móralnum góðum og látið hana hlæja. „Hún var án efa besti parturinn við þetta. Þetta er frábært fólk, þau komu mér í gegnum þetta.” Brennslan FM957 Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Sjávarútvegur Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Rætt var við Caitlin um sjómennskuna og þættina í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Þar var Caitlin meðal annars spurð hvers vegna hún ákvað að yfirgefa hlýjuna í Miðjarðarhafinu til þess að vinna í kuldanum á sjónum við Ísland. „Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi. Ég ólst upp við að veiða, ég elska að veiða og ég hugsaði hvort ég ætti ekki að prófa þetta, sjá hvort stelpa eins og ég gæti unnið þetta starf. Mig hefur líka alltaf langað til að koma til Íslands.” Klippa: Brennslan - Caitlin úr Ice Cold Catch í spjalli um lífið á línubátnum Páli Jónssyni Caitlin segir þá að starfið hafi verið erfiðara og erfiðara með hverjum deginum og hverri vikunni. Í því varð hún til að mynda sjóveik í fyrsta skipti á ævinni. „Ég hafði ekki upplifað það áður. Ég held að það hafi bara verið út af lyktinni af fisknum og rugginu í bátnum, lyktin var hræðileg.” Þrátt fyrir að starfið hafi verið erfitt og að því hafi fylgt sjóveiki þá segir Caitlin að þessi reynsla hafi í heildina verið mögnuð. Hún segir að það besta við þetta allt saman hafi verið að kynnast áhöfninni á Páli Jónssyni. Áhöfnin hafi haldið móralnum góðum og látið hana hlæja. „Hún var án efa besti parturinn við þetta. Þetta er frábært fólk, þau komu mér í gegnum þetta.”
Brennslan FM957 Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Sjávarútvegur Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira