Febrúarspá Siggu Kling - Meyjan Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Meyjan mín, láttu ekki blekkjast af þeim sem ekki tala satt, því að ef einu sinni er logið er manneskjan lygari. Farðu eftir eðlisávísun þinni, því þú veist hvað þú þarft að gera. Ekki taka ábyrgð á annarra fjármálum, ég er bara að segja svona til dæmis. Þú hefur verið dálítið leitandi og skilaboðin eru leitið og þér munið finna, og það er sigur við endann á veginum. Það verða töluverð ferðalög, jafnvel í sólina eða til einhvers staðar sem þú hefur ekki séð lengi og þú finnur að í þessu færðu friðinn. Þú þarft ekki að vera í endalausri keppni við sjálfa þig, því að þetta reddast er ævisaga þín og það er að hreinsast af þér gamalt og úrelt álag. Líkaminn þinn er að taka við sér, þú ert að grennast, ef það er það sem líkama þinn vantar, án þess að þú hafir neitt sérstaklega fyrir því. Þú munt sleppa tökunum á manneskju sem hefur verið að gera þér lífið leitt og það besta sem þú gerir er bara að hætta að hugsa um hana. Þú býrð yfir þeim hæfileikum að þora, þú ert sú manneskja sem getur tekið mikla ábyrgð, og með réttu fólki sem er í takt við þig geturðu tekið stóra áhættu. Og þó að þú hafir brennt þig einhverntímann og þurft að þola sársauka þá ertu þannig að í raun mun ekkert draga úr þér kjarkinn. Þú hefur svo sannarlega hæfileika til þess að vera stjórnandi og þú munt ná þínu í gegn hratt og örugglega. Það er erfitt að stjórna þér og að skipa þér fyrir, því þá verðurðu öfugsnúin á endanum. Og þú ert að berjast svo mikið fyrir réttlæti, því þú þolir ekki mismunun. Það eru miklar hamfarir að gerast í heiminum á þessu tímabili og ekkert virðist virka eins og það á að gera. Ekki vera hrædd um neinn skapaðan hlut, því það er svo margt að snúast sem stækkar hjartað þitt og leyfir þér að elska. Þessar sterku tilfinningar geta líka hatað, en þá þarftu að klippa á þann streng við þá persónu sem eitrar í kringum þig. Þótt að þú hafir fæðst undir heillastjörnu, þá er samt stjórnin í þínum eigin höndum og þú skalt alltaf framkvæma fremur en að fresta. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fleiri fréttir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Sjá meira
Ekki taka ábyrgð á annarra fjármálum, ég er bara að segja svona til dæmis. Þú hefur verið dálítið leitandi og skilaboðin eru leitið og þér munið finna, og það er sigur við endann á veginum. Það verða töluverð ferðalög, jafnvel í sólina eða til einhvers staðar sem þú hefur ekki séð lengi og þú finnur að í þessu færðu friðinn. Þú þarft ekki að vera í endalausri keppni við sjálfa þig, því að þetta reddast er ævisaga þín og það er að hreinsast af þér gamalt og úrelt álag. Líkaminn þinn er að taka við sér, þú ert að grennast, ef það er það sem líkama þinn vantar, án þess að þú hafir neitt sérstaklega fyrir því. Þú munt sleppa tökunum á manneskju sem hefur verið að gera þér lífið leitt og það besta sem þú gerir er bara að hætta að hugsa um hana. Þú býrð yfir þeim hæfileikum að þora, þú ert sú manneskja sem getur tekið mikla ábyrgð, og með réttu fólki sem er í takt við þig geturðu tekið stóra áhættu. Og þó að þú hafir brennt þig einhverntímann og þurft að þola sársauka þá ertu þannig að í raun mun ekkert draga úr þér kjarkinn. Þú hefur svo sannarlega hæfileika til þess að vera stjórnandi og þú munt ná þínu í gegn hratt og örugglega. Það er erfitt að stjórna þér og að skipa þér fyrir, því þá verðurðu öfugsnúin á endanum. Og þú ert að berjast svo mikið fyrir réttlæti, því þú þolir ekki mismunun. Það eru miklar hamfarir að gerast í heiminum á þessu tímabili og ekkert virðist virka eins og það á að gera. Ekki vera hrædd um neinn skapaðan hlut, því það er svo margt að snúast sem stækkar hjartað þitt og leyfir þér að elska. Þessar sterku tilfinningar geta líka hatað, en þá þarftu að klippa á þann streng við þá persónu sem eitrar í kringum þig. Þótt að þú hafir fæðst undir heillastjörnu, þá er samt stjórnin í þínum eigin höndum og þú skalt alltaf framkvæma fremur en að fresta. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fleiri fréttir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Sjá meira