Appelsínugular viðvaranir gefnar út fyrir nær allt land Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2023 10:17 Landsmenn mega búa sig undir suðvestan storm eða rok og talsverðri úrkomu. Veðurstofan Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular viðvaranir vegna sunnan eða suðvestan storms sem skellur á landið í fyrramálið. Appelsínugulu viðvaranirnar ná yfir allt landið nema Vestfirði þar sem gul viðvörun verður í gildi. Höfuðborgarsvæðið Sunnan stormur eða rok og mikil úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:00. Sunnan 20-28 m/s og mjög snarpar vindhviður. Hvassast í efri byggðum og við ströndina. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma. Nauðsynlegt er að tryggja munina utandyra. Veðrið gengur mjög hratt yfir en færð getur spillst á meðan á því stendur. Suðurland Sunnan stormur eða rok (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 09:30. Sunnan 20-28 m/s og vindhviður staðbundið yfir 40 m/s. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma og takmarkað skyggni. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Faxaflói Sunnan og suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Breiðafjörður Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (Appelsínugult ástand). 7. feb. kl. 07:30 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Vestfirðir Sunnan hvassviðri og hríð (gul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 09:30. Sunnan 18-23 m/s og snjókoma. Mjög takmarkað skyggni og slæmt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 10:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Norðurland eystra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 08:00 – 11:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austurland að Glettingi Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:00 – 12:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austfirðir Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:30 – 13:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Suðausturland Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:30 – 12:30. Sunnan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Miðhálendið Sunnan rok og hríð (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 12:00. Sunnan 23-28 m/s og hríð. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Veður Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fleiri fréttir Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Sjá meira
Appelsínugulu viðvaranirnar ná yfir allt landið nema Vestfirði þar sem gul viðvörun verður í gildi. Höfuðborgarsvæðið Sunnan stormur eða rok og mikil úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:00. Sunnan 20-28 m/s og mjög snarpar vindhviður. Hvassast í efri byggðum og við ströndina. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma. Nauðsynlegt er að tryggja munina utandyra. Veðrið gengur mjög hratt yfir en færð getur spillst á meðan á því stendur. Suðurland Sunnan stormur eða rok (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 09:30. Sunnan 20-28 m/s og vindhviður staðbundið yfir 40 m/s. Mikil úrkoma, slydda eða snjókoma og takmarkað skyggni. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Faxaflói Sunnan og suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 06:00 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Breiðafjörður Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (Appelsínugult ástand). 7. feb. kl. 07:30 – 08:30. Sunnan og suðvestan 20-28 m/s og talsverð eða mikil snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Vestfirðir Sunnan hvassviðri og hríð (gul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 09:30. Sunnan 18-23 m/s og snjókoma. Mjög takmarkað skyggni og slæmt ferðaveður. Strandir og Norðurland vestra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 10:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Norðurland eystra Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 08:00 – 11:00. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austurland að Glettingi Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:00 – 12:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Austfirðir Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 09:30 – 13:30. Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Suðausturland Suðvestan stormur eða rok og talsverð úrkoma (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:30 – 12:30. Sunnan 23-28 m/s og talsverð snjókoma. Mjög snarpar vindhviður við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir. Miðhálendið Sunnan rok og hríð (appelsínugul viðvörun). 7. feb. kl. 07:00 – 12:00. Sunnan 23-28 m/s og hríð. Ekkert ferðaveður á meðan veðrið gengur yfir.
Veður Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Fleiri fréttir Getur víða farið yfir tuttugu stig Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Hitamet maímánaðar frá 1960 næstum fallið Hiti getur farið yfir 20 stig „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Ekkert lát á sumarveðrinu Nýtt hitamet slegið á Egilsstöðum Gæti náð 24 stigum þar sem best lætur „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Allt að tuttugu stiga hiti á Norðausturlandi Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Vindur, skúrir og kólnandi veður Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Sólríkt og fremur hlýtt í dag Skýjað og rigning af og til Hiti gæti náð fimmtán stigum Styttir víða upp og kólnar Von á allhvössum vindi og rigningu Gengur á með skúrum sunnan- og vestanlands Útlit fyrir þokkalegt veður Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Sjá meira