Borgarstjóri Parísar tók snarpa U-beygju vegna þátttöku Rússa á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 16:31 Anne Hidalgo hefur verið borgarstjóri Parísar frá árinu 2014. Getty/Victor LOCHON París heldur Sumarólympíuleikana á næsta ári og fyrir tveimur vikum þá tók borgarstjóri Parísar vel í það að rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa á leikunum. Nú hefur hæstráðandi í stórborg Frakklands breytt um skoðun. Anne Hidalgo, borgarstjóri París, bauð rússneska og hvít-rússneska íþróttamenn velkomna á leikana fyrir tveimur vikum en Alþjóðaólympíunefndin vildi þá að íþróttafólkið þaðan fengi að keppa undir hlutlausum fána. Paris mayor says she's against Russia's participation in 2024 Olympics.Anne Hidalgo, the mayor of Paris, where the Olympics will be held, said she "doesn't want" Russians to compete in the French capital "as long as there is war" against Ukraine. https://t.co/rnG5R4rXfz— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) February 7, 2023 Hidalgo talaði þá um að það mætti ekki ræna íþróttafólkinu tækifærinu á því að keppa á Ólympíuleikunum sem eru náttúrulega bara á fjögurra ára fresti. Mjög margar þjóðir, þar á meðal við Íslendingar, hafa sett sig á móti því að Rússar og Hvít-Rússar fái þátttökurétt og er ástæðan auðvitað hin skelfilega innrás Rússa í Úkraínu. Hidalgo hefur nú tekið U-beygju og skipt um skoðun í málinu og vill ekki lengur að Rússar og Hvít-Rússar fái að vera með. Hún segir að þeir eigi ekki að fá að keppa á meðan það er stríð í Úkraínu. It s getting complicated for Bach Paris Mayor Hidalgo does not want Russian delegation at 2024 Olympics https://t.co/SFhhfZgfRz— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) February 8, 2023 Pressan hefur líka aukist frá þjóðum heimsins um að aflétta ekki banninu. Kamil Bortniczuk, íþróttamálaráðherra Póllands, lét hafa það eftir sér í síðustu viku að allt að fjörutíu þjóðir myndu sniðganga leikanna ef rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa. Þetta er á hólminn er komið er það alltaf ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem ræður því hvaða þjóðir fá að vera með á leikunum. Með meiri pressu úr alþjóðlega samfélaginu og fleiri hótanir þjóða um að vera ekki með þá verður væntanlega bara ein rökrétt ákvörðun í boði fyrir hæstráðendur þar. Paris Mayor Anne Hidalgo says there should be no Russian delegation allowed at the Paris Olympics next year if Moscow continues its war against Ukraine. https://t.co/LohuJuPk7E— PBS NewsHour (@NewsHour) February 7, 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira
Anne Hidalgo, borgarstjóri París, bauð rússneska og hvít-rússneska íþróttamenn velkomna á leikana fyrir tveimur vikum en Alþjóðaólympíunefndin vildi þá að íþróttafólkið þaðan fengi að keppa undir hlutlausum fána. Paris mayor says she's against Russia's participation in 2024 Olympics.Anne Hidalgo, the mayor of Paris, where the Olympics will be held, said she "doesn't want" Russians to compete in the French capital "as long as there is war" against Ukraine. https://t.co/rnG5R4rXfz— The Kyiv Independent (@KyivIndependent) February 7, 2023 Hidalgo talaði þá um að það mætti ekki ræna íþróttafólkinu tækifærinu á því að keppa á Ólympíuleikunum sem eru náttúrulega bara á fjögurra ára fresti. Mjög margar þjóðir, þar á meðal við Íslendingar, hafa sett sig á móti því að Rússar og Hvít-Rússar fái þátttökurétt og er ástæðan auðvitað hin skelfilega innrás Rússa í Úkraínu. Hidalgo hefur nú tekið U-beygju og skipt um skoðun í málinu og vill ekki lengur að Rússar og Hvít-Rússar fái að vera með. Hún segir að þeir eigi ekki að fá að keppa á meðan það er stríð í Úkraínu. It s getting complicated for Bach Paris Mayor Hidalgo does not want Russian delegation at 2024 Olympics https://t.co/SFhhfZgfRz— Hajo Seppelt (@hajoseppelt) February 8, 2023 Pressan hefur líka aukist frá þjóðum heimsins um að aflétta ekki banninu. Kamil Bortniczuk, íþróttamálaráðherra Póllands, lét hafa það eftir sér í síðustu viku að allt að fjörutíu þjóðir myndu sniðganga leikanna ef rússneskir og hvít-rússneskir keppendur fengju að keppa. Þetta er á hólminn er komið er það alltaf ákvörðun Alþjóða Ólympíunefndarinnar sem ræður því hvaða þjóðir fá að vera með á leikunum. Með meiri pressu úr alþjóðlega samfélaginu og fleiri hótanir þjóða um að vera ekki með þá verður væntanlega bara ein rökrétt ákvörðun í boði fyrir hæstráðendur þar. Paris Mayor Anne Hidalgo says there should be no Russian delegation allowed at the Paris Olympics next year if Moscow continues its war against Ukraine. https://t.co/LohuJuPk7E— PBS NewsHour (@NewsHour) February 7, 2023
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira