Guðmundur Ágúst fór holu í höggi í Singapúr Smári Jökull Jónsson skrifar 12. febrúar 2023 09:41 Guðmundur Ágúst náði sínum besta árangri á mótaröðinni til þessa. Vísir/Getty Guðmundur Ágúst Kristjánsson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Singapore Classic mótinu í golfi sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. Lokahringur mótsins fór fram í nótt og náði Guðmundur Ágúst draumahögginu á elleftu holu vallarins en brautin er rúmlega 180 metra löng. Draumahöggið á elleftu braut kórónaði frábæran lokahring Guðmundar sem lék hringinn á sex höggum undir pari vallarins en hann var á pari eftir fyrstu þrjá hringina eftir að hafa leikið þriðja hringinn á fjórum höggum yfir pari. Gudmundur Kristjansson makes a hole-in-one at the 199 yard 11th hole #SingaporeClassic pic.twitter.com/3WjMKFBqlx— DP World Tour (@DPWorldTour) February 12, 2023 Guðmundur endaði ásamt fimm öðrum kylfingum í 49.sæti mótsins sem er hans besti árangri á mótaröðinni til þessa en hún er sterkasta mótaröðin í Evrópu. Fyrir árangur sinn á mótinu fær Guðmundur tæplega 1,2 milljónir í verðlaunafé. Guðmundur heldur næst til Taílands þar sem næsta mót á mótaröðinni hefst á miðvikudag. Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Lokahringur mótsins fór fram í nótt og náði Guðmundur Ágúst draumahögginu á elleftu holu vallarins en brautin er rúmlega 180 metra löng. Draumahöggið á elleftu braut kórónaði frábæran lokahring Guðmundar sem lék hringinn á sex höggum undir pari vallarins en hann var á pari eftir fyrstu þrjá hringina eftir að hafa leikið þriðja hringinn á fjórum höggum yfir pari. Gudmundur Kristjansson makes a hole-in-one at the 199 yard 11th hole #SingaporeClassic pic.twitter.com/3WjMKFBqlx— DP World Tour (@DPWorldTour) February 12, 2023 Guðmundur endaði ásamt fimm öðrum kylfingum í 49.sæti mótsins sem er hans besti árangri á mótaröðinni til þessa en hún er sterkasta mótaröðin í Evrópu. Fyrir árangur sinn á mótinu fær Guðmundur tæplega 1,2 milljónir í verðlaunafé. Guðmundur heldur næst til Taílands þar sem næsta mót á mótaröðinni hefst á miðvikudag.
Golf Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira