Krapaflóð fallið á nokkrum stöðum á vestanverðu landinu Bjarki Sigurðsson skrifar 13. febrúar 2023 17:51 Aurskriða féll í Búðardal í dag. Aðsend/Dóróthea Sigríður Þá nokkur krapaflóð hafa fallið á vestanverðu landinu í dag. Í morgun féll flóð í Gemlufalli í Dýrafirði, annað flóð fyrir hádegi á Kleifaheiði og þó nokkur í Saurbæ í Dalasýslu. Þar hefur einnig ein skriða fallið. Hlýtt hefur verið um land allt í dag með mikilli rigningu um sunnan- og vestanvert land. Víða eru miklir vatnavextir, ár hafa flætt yfir bakka sína, snjór bráðnað hratt og krapaflóð fallið. Samkvæmt færslu á vef Veðurstofunnar má gera ráð fyrir áframhaldandi hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og vatnavöxtum fram á kvöld. Miklir vatnavextir eru í Borgarfirði en víða hefur flætt yfir vegi á neðri hluta vatnasviðs Hvítár. Sama má segja um Suðvesturland en þar hefur meðal annars flætt yfir veg í Heiðmörk og eru gönguleiðir og bílastæði á Þingvöllum umflotin. Gert er ráð fyrir að draga eigi úr rigningu núna seinni part dags og svo kólnar í nótt. Með því ætti að draga úr hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og flóðum vatnsfalla. „Meðan enn þá er hlýtt eru vegfarendur og aðrir hvattir til að sýna aðgæslu undir hlíðum þar sem grjót eða skriður geta fallið og nærri vatnsfarvegum þar sem krapaflóð geta borist niður eða ár flætt yfir bakka sína. Þetta á sérstaklega við á þeim svæðum þar sem mest rignir,“ segir í færslunni. Dalabyggð Veður Ísafjarðarbær Vesturbyggð Tengdar fréttir „Okkar menn segja að þeir hafi ekki séð þetta áður svona mikið“ Varað hefur verið við miklum vatnavöxtum á Vesturlandi og Vegagerðin varar við slæmum akstursskilyrðum víða. Samskiptastjóri segir þetta umfangsmikið og að þeirra menn hafi ekki áður séð jafn mikla vatnavexti. Ræsi ráða ekki við vatnsflauminn og Dölunum sé allt undir. 13. febrúar 2023 15:45 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Hlýtt hefur verið um land allt í dag með mikilli rigningu um sunnan- og vestanvert land. Víða eru miklir vatnavextir, ár hafa flætt yfir bakka sína, snjór bráðnað hratt og krapaflóð fallið. Samkvæmt færslu á vef Veðurstofunnar má gera ráð fyrir áframhaldandi hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og vatnavöxtum fram á kvöld. Miklir vatnavextir eru í Borgarfirði en víða hefur flætt yfir vegi á neðri hluta vatnasviðs Hvítár. Sama má segja um Suðvesturland en þar hefur meðal annars flætt yfir veg í Heiðmörk og eru gönguleiðir og bílastæði á Þingvöllum umflotin. Gert er ráð fyrir að draga eigi úr rigningu núna seinni part dags og svo kólnar í nótt. Með því ætti að draga úr hættu á krapaflóðum, skriðuföllum og flóðum vatnsfalla. „Meðan enn þá er hlýtt eru vegfarendur og aðrir hvattir til að sýna aðgæslu undir hlíðum þar sem grjót eða skriður geta fallið og nærri vatnsfarvegum þar sem krapaflóð geta borist niður eða ár flætt yfir bakka sína. Þetta á sérstaklega við á þeim svæðum þar sem mest rignir,“ segir í færslunni.
Dalabyggð Veður Ísafjarðarbær Vesturbyggð Tengdar fréttir „Okkar menn segja að þeir hafi ekki séð þetta áður svona mikið“ Varað hefur verið við miklum vatnavöxtum á Vesturlandi og Vegagerðin varar við slæmum akstursskilyrðum víða. Samskiptastjóri segir þetta umfangsmikið og að þeirra menn hafi ekki áður séð jafn mikla vatnavexti. Ræsi ráða ekki við vatnsflauminn og Dölunum sé allt undir. 13. febrúar 2023 15:45 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
„Okkar menn segja að þeir hafi ekki séð þetta áður svona mikið“ Varað hefur verið við miklum vatnavöxtum á Vesturlandi og Vegagerðin varar við slæmum akstursskilyrðum víða. Samskiptastjóri segir þetta umfangsmikið og að þeirra menn hafi ekki áður séð jafn mikla vatnavexti. Ræsi ráða ekki við vatnsflauminn og Dölunum sé allt undir. 13. febrúar 2023 15:45