Ítalskur hönnuður innréttar íbúðirnar á Héðinsreit Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. febrúar 2023 15:30 Vala Matt heimsótti Marco Piva á Ítalíu. Samsett Einn af þekktustu arkitektum og hönnuðum Ítalu, Marco Piva, hefur fengið það verkefni að innrétta íbúðirnar í nýju húsunum við sjóinn á Héðinsreitnum í Vesturbænum. Fyrir íbúðirnar á Héðinsreit hannaði hann þrjár mismunandi innréttingar og stíla til að velja úr. „Ísland kom mér verulega á óvart þegar ég heimsótti það sem ferðamaður. Ég hafði heimsótt margar náttúruperlur en en náttúran, andrúmsloftið og upplifunin á eyjunni ykkar er algjört einsdæmi,“ segir Marco sem sótti innblástur í íslenska náttúru í hönnun sinni fyrir Héðinsreit. „Hugmyndin er að skapa endurspeglun náttúruaflanna í hönnun íbúðanna. Við vitum að Íslendingar dvelja mikið inni á eigin heimilum á þeim árstíðum þegar myrkrið ríkir.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Marco Piva á teiknistofunni hans í Mílano þar sem hann er fæddur og uppalinn. Innslag hennar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ítalía Reykjavík Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Einstök hönnun á nýju hverfi á Héðinsreit í Vesturbæ Í Vesturbæ Reykjavíkur á gamla Héðinsreitnum, sem kallast nú Vesturvin, er að rísa spennandi hverfi, alveg niður við sjóinn. 8. febrúar 2023 13:32 Þúsundir íbúða í pípunum í Reykjavík Á næstu tíu árum verða byggðar um eða yfir tíu þúsund íbúðir í Reykjavík og tuttugu og fimm þúsund á næstu tveimur áratugum sem þýðir að fjöldi íbúða í borginni tvöfaldist á þeim tíma. Þá verði tuttugu og fjórum milljörðum varið í uppbyggingu innviða í tengslum við fjölgun íbúða. 29. október 2021 19:43 Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. 4. desember 2007 15:18 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fyrir íbúðirnar á Héðinsreit hannaði hann þrjár mismunandi innréttingar og stíla til að velja úr. „Ísland kom mér verulega á óvart þegar ég heimsótti það sem ferðamaður. Ég hafði heimsótt margar náttúruperlur en en náttúran, andrúmsloftið og upplifunin á eyjunni ykkar er algjört einsdæmi,“ segir Marco sem sótti innblástur í íslenska náttúru í hönnun sinni fyrir Héðinsreit. „Hugmyndin er að skapa endurspeglun náttúruaflanna í hönnun íbúðanna. Við vitum að Íslendingar dvelja mikið inni á eigin heimilum á þeim árstíðum þegar myrkrið ríkir.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Marco Piva á teiknistofunni hans í Mílano þar sem hann er fæddur og uppalinn. Innslag hennar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ítalía Reykjavík Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Einstök hönnun á nýju hverfi á Héðinsreit í Vesturbæ Í Vesturbæ Reykjavíkur á gamla Héðinsreitnum, sem kallast nú Vesturvin, er að rísa spennandi hverfi, alveg niður við sjóinn. 8. febrúar 2023 13:32 Þúsundir íbúða í pípunum í Reykjavík Á næstu tíu árum verða byggðar um eða yfir tíu þúsund íbúðir í Reykjavík og tuttugu og fimm þúsund á næstu tveimur áratugum sem þýðir að fjöldi íbúða í borginni tvöfaldist á þeim tíma. Þá verði tuttugu og fjórum milljörðum varið í uppbyggingu innviða í tengslum við fjölgun íbúða. 29. október 2021 19:43 Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. 4. desember 2007 15:18 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Einstök hönnun á nýju hverfi á Héðinsreit í Vesturbæ Í Vesturbæ Reykjavíkur á gamla Héðinsreitnum, sem kallast nú Vesturvin, er að rísa spennandi hverfi, alveg niður við sjóinn. 8. febrúar 2023 13:32
Þúsundir íbúða í pípunum í Reykjavík Á næstu tíu árum verða byggðar um eða yfir tíu þúsund íbúðir í Reykjavík og tuttugu og fimm þúsund á næstu tveimur áratugum sem þýðir að fjöldi íbúða í borginni tvöfaldist á þeim tíma. Þá verði tuttugu og fjórum milljörðum varið í uppbyggingu innviða í tengslum við fjölgun íbúða. 29. október 2021 19:43
Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. 4. desember 2007 15:18