Eigendur Chelsea og PSG hittust og ræddu möguleg kaup á Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 09:00 Neymar gæti mætt í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili ef marka frá fréttir frá París. Getty/Christian Liewig Paris Saint-Germain vill losa sig við brasilíska knattspyrnumanninn Neymar og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi áhuga. Franska félagið vildi selja Neymar í sumar en fann ekkert félag sem vildi eða réði við að taka við honum. Chelsea var eitt af þeim félögum en ákvað að bíða með að taka bið Brassanum. Nú er meiri áhugi á Stamford Bridge. | Chelsea owner Todd Boehly met with Nasser Al-Khelaïfi on Tuesday in Paris to discuss, in particular, the case of Neymar and the conditions for his potential arrival in the Premier League next summer. #CFC #PSG [@le_Parisien] pic.twitter.com/tYNuMTv2yL— Football Talk (@FootballTalkHQ) February 15, 2023 Hinn 31 ára gamli Neymar er með samning til ársins 2027 og fær þrjátíu milljónir evra í árslaun eða 4,6 milljarða króna. ESPN og Le Parisen eru meðal þeirra miðla hafa heimildir fyrir því að Nasser al Khelaifi, forseti PSG, og Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafi verið á fundi á þriðjudaginn í París til að ræða framtíð Neymar. Þeir ræddu líka misheppnuð félagsskipti Hakim Ziyech á lokadegi félagsskiptagluggans sem og mögulega Ofurdeild Evrópu. Félögin voru búin að semja um lánsamning en það vantaði einhverja pappíra áður en glugginn lokaðist. Neymar er með 17 mörk og 16 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Fundurinn fór fram á lúxushóteli nálægt Sigurboganum og félagarnir borðuðu hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Franska félagið vildi selja Neymar í sumar en fann ekkert félag sem vildi eða réði við að taka við honum. Chelsea var eitt af þeim félögum en ákvað að bíða með að taka bið Brassanum. Nú er meiri áhugi á Stamford Bridge. | Chelsea owner Todd Boehly met with Nasser Al-Khelaïfi on Tuesday in Paris to discuss, in particular, the case of Neymar and the conditions for his potential arrival in the Premier League next summer. #CFC #PSG [@le_Parisien] pic.twitter.com/tYNuMTv2yL— Football Talk (@FootballTalkHQ) February 15, 2023 Hinn 31 ára gamli Neymar er með samning til ársins 2027 og fær þrjátíu milljónir evra í árslaun eða 4,6 milljarða króna. ESPN og Le Parisen eru meðal þeirra miðla hafa heimildir fyrir því að Nasser al Khelaifi, forseti PSG, og Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafi verið á fundi á þriðjudaginn í París til að ræða framtíð Neymar. Þeir ræddu líka misheppnuð félagsskipti Hakim Ziyech á lokadegi félagsskiptagluggans sem og mögulega Ofurdeild Evrópu. Félögin voru búin að semja um lánsamning en það vantaði einhverja pappíra áður en glugginn lokaðist. Neymar er með 17 mörk og 16 stoðsendingar í 28 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Fundurinn fór fram á lúxushóteli nálægt Sigurboganum og félagarnir borðuðu hádegismat saman. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira