Handarbrotnaði aðeins 23 mörkum frá markametinu í þýsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 11:01 Hans Lindberg á íslenska foreldra en valdi það að spila fyrir Danmörku þar sem hann ólst upp. Getty/Florian Pohl/ Hinn dansk-íslenski Hans Óttar Lindberg Tómasson verður ekki með Füchse Berlin á næstunni eftir að hafa handarbrotnað í Evrópuleik í vikunni. Füchse Berlin staðfesti meiðslin á miðlum sínum en leikmaðurinn er brotinn á hægri hendi, ekki skothendinni, og verður því frá keppni í nokkrar vikur. Rekordjagd jäh unterbrochen: Handball-Legende bricht sich Hand nach dem Spiel https://t.co/hwokl5OZAm— Sport bei ntv.de (@ntvde_sport) February 16, 2023 Hans Óttar skoraði sitt þúsundasta mark í Evrópukeppni í leiknum afdrifaríka en það er eitt met sem hann var með í sjónmáli. Hans vantar aðeins 23 mörk í að verða markahæsti leikmaðurinn í sögu Bundesligunnar. Metið á Kóreumaðurinn Yoon Kyung-shin sem skoraði 2905 mörk frá 1996 til 2008. Hans komst upp fyrir danska hornamanninn Lars Christiansen í desember síðastliðnum. 41-åriga Hans Lindberg bröt handen har 23 mål till rekordet i Bundesligahttps://t.co/CmP5c78H1u pic.twitter.com/b80RY4NEgz— Handbollskanalen (@HBkanalen) February 16, 2023 Hans Óttar er orðinn 41 árs gamall og því gæti hann þurft að spila annað tímabil ætli hann sér að slá þetta markamet. Hann hefur hins vegar ekkert gefið eftir og er meðal markahæstu leikmanna þýsku deildarinnar í ár. Hans Lindberg hefur skorað 123 mörk í þýsku deildinni í vetur og þar með 2882 mörk samanlagt. Hann hefur skorað þessi mörk í 457 leikjum eða 6,3 mörk í leik en 1358 markanna hafa komið af vítalínunni. Füchse brást við meiðslunum með því að semja við Austurríkismanninn Robert Weber sem er sjálfur meðal fimm markahæstu leikmanna í sögu þýsku deildarinnar. Skadeschok for Hans Lindberg: Har brækket hånden: Den danske højrefløj brækkede sin højre hånd i European League-kampen mod spanske Bidasoa Irun https://t.co/wVedO0M5dM— SE og HØR (@seoghoerdk) February 16, 2023 Þýski handboltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Füchse Berlin staðfesti meiðslin á miðlum sínum en leikmaðurinn er brotinn á hægri hendi, ekki skothendinni, og verður því frá keppni í nokkrar vikur. Rekordjagd jäh unterbrochen: Handball-Legende bricht sich Hand nach dem Spiel https://t.co/hwokl5OZAm— Sport bei ntv.de (@ntvde_sport) February 16, 2023 Hans Óttar skoraði sitt þúsundasta mark í Evrópukeppni í leiknum afdrifaríka en það er eitt met sem hann var með í sjónmáli. Hans vantar aðeins 23 mörk í að verða markahæsti leikmaðurinn í sögu Bundesligunnar. Metið á Kóreumaðurinn Yoon Kyung-shin sem skoraði 2905 mörk frá 1996 til 2008. Hans komst upp fyrir danska hornamanninn Lars Christiansen í desember síðastliðnum. 41-åriga Hans Lindberg bröt handen har 23 mål till rekordet i Bundesligahttps://t.co/CmP5c78H1u pic.twitter.com/b80RY4NEgz— Handbollskanalen (@HBkanalen) February 16, 2023 Hans Óttar er orðinn 41 árs gamall og því gæti hann þurft að spila annað tímabil ætli hann sér að slá þetta markamet. Hann hefur hins vegar ekkert gefið eftir og er meðal markahæstu leikmanna þýsku deildarinnar í ár. Hans Lindberg hefur skorað 123 mörk í þýsku deildinni í vetur og þar með 2882 mörk samanlagt. Hann hefur skorað þessi mörk í 457 leikjum eða 6,3 mörk í leik en 1358 markanna hafa komið af vítalínunni. Füchse brást við meiðslunum með því að semja við Austurríkismanninn Robert Weber sem er sjálfur meðal fimm markahæstu leikmanna í sögu þýsku deildarinnar. Skadeschok for Hans Lindberg: Har brækket hånden: Den danske højrefløj brækkede sin højre hånd i European League-kampen mod spanske Bidasoa Irun https://t.co/wVedO0M5dM— SE og HØR (@seoghoerdk) February 16, 2023
Þýski handboltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira