Dregur úr vindi og hiti um frostmark Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2023 07:14 Síðdegis í dag má búast við suðvestan fimm til þrettán metrum á sekúndu og stöku éljum á vesturhelmingi landsins. Vísir Miðja lægðarinnar sem olli óveðri á landinu í gær er nú stödd um fjögur hundruð kílómetra austur af Dalatanga. Lægðin er á austurleið og fjarlægist landið svo það dregur úr vindi og úrkoman af hennar völdum norðan- og austanlands er einnig á undanhaldi. Á vef Veðurstofunnar segir að síðdegis í dag sé áðurnefnd lægð úr sögunni og þá megi búast við suðvestan fimm til þrettán metrum á sekúndu og stöku éljum á vesturhelmingi landsins. „Á austanverðu landinu léttir hins vegar til með björtu og fallegu veðri. Hiti kringum frostmark í dag. Framan af morgundegi er útlit fyrir hæga breytilega átt og úrkomulaust að mestu. Gengur í norðvestan 5-10 m/s síðdegis með stöku éljum, en 10-15 og snjókoma austanlands. Frost 0 til 5 stig. Það bætir síðan heldur í vind annað kvöld,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæglætisveður og úrkomulítið framan af degi. Norðvestan 5-10 m/s síðdegis og stöku él, en 10-15 og snjókoma á austanverðu landinu. Frost 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Vestlæg eða breytileg átt, víða bjart og kalt í veðri. Snýst í vaxandi sunnanátt um landið vestanvert seinnipartinn með slyddu eða snjókomu og síðar rigningu og hlýnar. Á fimmtudag: Breytileg átt og slydda rigning víða um land. Hiti 0 til 4 stig. Snýst í kaldari norðanátt undir kvöld með éljum norðantil á landinu, en syttir upp annars staðar. Á föstudag: Breytileg átt, bjart og fremur kalt framan af degi. Síðan vaxandi sunnanátt og þykknar upp sunnan- og vestanlands og hlýnar smám saman. Á laugardag og sunnudag: Útlit fyrir stífa sunnanátt með rigningu og hlýindum, en lengst af þurrt norðaustantil. Suðvesturland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir. Þungfært er um Kjosarskarð. Varað er við hættu á brotholum í malbiki eftir leysingar síðustu daga. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 20, 2023 Veður Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að síðdegis í dag sé áðurnefnd lægð úr sögunni og þá megi búast við suðvestan fimm til þrettán metrum á sekúndu og stöku éljum á vesturhelmingi landsins. „Á austanverðu landinu léttir hins vegar til með björtu og fallegu veðri. Hiti kringum frostmark í dag. Framan af morgundegi er útlit fyrir hæga breytilega átt og úrkomulaust að mestu. Gengur í norðvestan 5-10 m/s síðdegis með stöku éljum, en 10-15 og snjókoma austanlands. Frost 0 til 5 stig. Það bætir síðan heldur í vind annað kvöld,“ segir í tilkynningunni. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hæglætisveður og úrkomulítið framan af degi. Norðvestan 5-10 m/s síðdegis og stöku él, en 10-15 og snjókoma á austanverðu landinu. Frost 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Vestlæg eða breytileg átt, víða bjart og kalt í veðri. Snýst í vaxandi sunnanátt um landið vestanvert seinnipartinn með slyddu eða snjókomu og síðar rigningu og hlýnar. Á fimmtudag: Breytileg átt og slydda rigning víða um land. Hiti 0 til 4 stig. Snýst í kaldari norðanátt undir kvöld með éljum norðantil á landinu, en syttir upp annars staðar. Á föstudag: Breytileg átt, bjart og fremur kalt framan af degi. Síðan vaxandi sunnanátt og þykknar upp sunnan- og vestanlands og hlýnar smám saman. Á laugardag og sunnudag: Útlit fyrir stífa sunnanátt með rigningu og hlýindum, en lengst af þurrt norðaustantil. Suðvesturland: Víðast hvar hálka eða hálkublettir. Þungfært er um Kjosarskarð. Varað er við hættu á brotholum í malbiki eftir leysingar síðustu daga. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 20, 2023
Veður Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Sjá meira