Drakk úr hundrað þúsund króna skó á miðjum tónleikum Bjarki Sigurðsson skrifar 21. febrúar 2023 07:49 Harry Styles hóf tónleikaferðalag sitt með stæl. Breski söngvarinn Harry Styles drakk úr rándýrum skó á tónleikum sínum í Perth í Ástralíu í gærkvöldi. Eftir drykkjuna sagðist hann vera eins og nýr maður. Harry Styles er staddur í Ástralíu um þessar mundir þar sem hann hefur tónleikaferðalag sitt, Harry's House. Fyrstu tónleikar hans fóru fram í gær í borginni Perth á vesturströnd landsins. Til að fagna komu sinni ákvað hann að drekka úr skó sínum líkt og ástralski Formúlu 1-kappinn, Daniel Ricciardo, hefur gert svo oft áður. „Þetta er ein viðbjóðslegasta hefð sem ég hef nokkurn tímann heyrt um,“ sagði Styles um drykkjuna. Harry Styles does Australian tradition Shoey, drinking out of his shoe at his concert in Perth. pic.twitter.com/zmtPh28ZQ3— Pop Base (@PopBase) February 20, 2023 Skórinn sem hann drakk úr er hluti af samstarfi Adidas og Gucci og kostaði nýtt par 650 evrur, rétt rúmlega hundrað þúsund krónur. Skórnir voru framleiddir í takmörkuðu magni og fást þeir í endursölu á allt að þrjú þúsund dollara, 435 þúsund krónur. „Ég skammast mín. Mér finnst þetta svo persónulegt. Svo persónuleg stund til að deila með svo mörgu fólki,“ sagði söngvarinn eftir drykkjuna. Tónleikaferðalag hans er nú formlega hafið og mun hann ferðast um Ástralíu, Asíu og Evrópu næstu mánuði áður en hann heldur til Bandaríkjanna. Tónlist Tíska og hönnun Ástralía Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Harry Styles er staddur í Ástralíu um þessar mundir þar sem hann hefur tónleikaferðalag sitt, Harry's House. Fyrstu tónleikar hans fóru fram í gær í borginni Perth á vesturströnd landsins. Til að fagna komu sinni ákvað hann að drekka úr skó sínum líkt og ástralski Formúlu 1-kappinn, Daniel Ricciardo, hefur gert svo oft áður. „Þetta er ein viðbjóðslegasta hefð sem ég hef nokkurn tímann heyrt um,“ sagði Styles um drykkjuna. Harry Styles does Australian tradition Shoey, drinking out of his shoe at his concert in Perth. pic.twitter.com/zmtPh28ZQ3— Pop Base (@PopBase) February 20, 2023 Skórinn sem hann drakk úr er hluti af samstarfi Adidas og Gucci og kostaði nýtt par 650 evrur, rétt rúmlega hundrað þúsund krónur. Skórnir voru framleiddir í takmörkuðu magni og fást þeir í endursölu á allt að þrjú þúsund dollara, 435 þúsund krónur. „Ég skammast mín. Mér finnst þetta svo persónulegt. Svo persónuleg stund til að deila með svo mörgu fólki,“ sagði söngvarinn eftir drykkjuna. Tónleikaferðalag hans er nú formlega hafið og mun hann ferðast um Ástralíu, Asíu og Evrópu næstu mánuði áður en hann heldur til Bandaríkjanna.
Tónlist Tíska og hönnun Ástralía Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira