Jóna Árný tekur við af Jóni Birni sem bæjarstjóri Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. febrúar 2023 17:39 Jóna Árný Þórðardóttir fjarðabyggð Jóna Árný Þórðardóttir mun taka við af Jóni Birni Hákonarssyni sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Jón Björn sagði af sér embætti bæjarstjóra á mánudag eftir að gögn bárust bæjarfulltrúum sem sýndu fram á að engin fasteignagjöld hefðu verið greidd af óskráðum fasteignum á lóðum Björns í sveitarfélaginu. Greint er frá ráðningu Jónu Árnýjar á vef Fjarðabyggðar. Þar segir að hún hafi víðtæka stjórnunarreynslu og sérþekkingu á sviði rekstrar, fjármála og þróunar. Jóna, sem kemur frá Norðfirði, hafi starfað sem ráðgjafi hjá KPMG árin 2005-8, síðan sem fjármálastjóri Fjarðabyggðar í tvö ár og þá önnur tvö ár í innri endurskoðun Alcoa Fjarðaál. Hún starfaði síðan sjálfstætt þar til hún varð framkvæmdastjóri Austurbrúar vorið 2014. Að því er fram kemur á vef Fjarðarbyggðar hefur ekki verið gengið frá því endanlega hvenær Jóna Árný komi til starfa. „Gengið verður endanlega frá ráðningarsamningi við Jónu Árný á næstu dögum og hann lagður fyrir bæjarstjórn til formlegrar samþykktar,“ segir í tilkynningu. Eins og áður segir óskaði Jón Björn Hákonarsson eftir því að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar á mánudag. Degi síðar var Jón Björn sakaður um að greiða ekki fasteignargjöld af óleyfisfasteignum í sveitarfélaginu. Greint var frá því að bæjarfulltrúar hafi fengið erindi frá íbúa sem varðarði sumarbústaðarlóðirnar Fönn 1 til 4 í Fannardal en lóðirnar eru í eigu Jóns Björns og fjölskyldu hans. Samkvæmt erindinu hafi engin gjöld verið greidd af fasteignunum, einungis af lóðunum sjálfum. Engin mannvirki eru skráð á lóðirnar og staðfesti Snorri Stykrársson, fjármálastjóri Fjarðabyggðar, við Fréttablaðið að sótt hafi verið um byggingarleyfi á lóðunum en því hafi verið hafnað. Hús hafi verið byggð á lóðunum þrátt fyrir þetta. Björn Jón hafnar því að ástæða afsagnarinnar hafi verið fyrrgreint erindi. Hann segist orðinn þreyttir eftir að hafa verið lengi á sveitastjórnarvettvangnum. Fjarðabyggð Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Tengdar fréttir Óvænt uppsögn bæjarstjóra í Fjarðabyggð Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, óskaði eftir því á fundi bæjarráðs í morgun að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Bæjarráð varð að ósk Jóns og munu starfslok hans verða í mars. 20. febrúar 2023 14:23 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Greint er frá ráðningu Jónu Árnýjar á vef Fjarðabyggðar. Þar segir að hún hafi víðtæka stjórnunarreynslu og sérþekkingu á sviði rekstrar, fjármála og þróunar. Jóna, sem kemur frá Norðfirði, hafi starfað sem ráðgjafi hjá KPMG árin 2005-8, síðan sem fjármálastjóri Fjarðabyggðar í tvö ár og þá önnur tvö ár í innri endurskoðun Alcoa Fjarðaál. Hún starfaði síðan sjálfstætt þar til hún varð framkvæmdastjóri Austurbrúar vorið 2014. Að því er fram kemur á vef Fjarðarbyggðar hefur ekki verið gengið frá því endanlega hvenær Jóna Árný komi til starfa. „Gengið verður endanlega frá ráðningarsamningi við Jónu Árný á næstu dögum og hann lagður fyrir bæjarstjórn til formlegrar samþykktar,“ segir í tilkynningu. Eins og áður segir óskaði Jón Björn Hákonarsson eftir því að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar á mánudag. Degi síðar var Jón Björn sakaður um að greiða ekki fasteignargjöld af óleyfisfasteignum í sveitarfélaginu. Greint var frá því að bæjarfulltrúar hafi fengið erindi frá íbúa sem varðarði sumarbústaðarlóðirnar Fönn 1 til 4 í Fannardal en lóðirnar eru í eigu Jóns Björns og fjölskyldu hans. Samkvæmt erindinu hafi engin gjöld verið greidd af fasteignunum, einungis af lóðunum sjálfum. Engin mannvirki eru skráð á lóðirnar og staðfesti Snorri Stykrársson, fjármálastjóri Fjarðabyggðar, við Fréttablaðið að sótt hafi verið um byggingarleyfi á lóðunum en því hafi verið hafnað. Hús hafi verið byggð á lóðunum þrátt fyrir þetta. Björn Jón hafnar því að ástæða afsagnarinnar hafi verið fyrrgreint erindi. Hann segist orðinn þreyttir eftir að hafa verið lengi á sveitastjórnarvettvangnum.
Fjarðabyggð Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Tengdar fréttir Óvænt uppsögn bæjarstjóra í Fjarðabyggð Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, óskaði eftir því á fundi bæjarráðs í morgun að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Bæjarráð varð að ósk Jóns og munu starfslok hans verða í mars. 20. febrúar 2023 14:23 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Óvænt uppsögn bæjarstjóra í Fjarðabyggð Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, óskaði eftir því á fundi bæjarráðs í morgun að láta af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Bæjarráð varð að ósk Jóns og munu starfslok hans verða í mars. 20. febrúar 2023 14:23