Guðni og Ragnar tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 11:33 Guðni Elísson og Ragnar Helgi Ólafsson eru tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Vísir/Vilhelm/Art Bicknick Ljósgildran eftir Guðna Elísson og Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson eru á meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Alls eru fjórtán verk tilnefnd til verðlaunanna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann þann 31. október í Osló, höfuðborg Noregs. „Öll verkin sem tilnefnd eru í ár má lesa sem nokkurs konar óð til lífsins – þessa harmræna, kynngimagnaða og undursamlega lífs sem vindur fram á milli einstaklinga, samfélags og náttúru. Mörg þeirra fást við hinar mörgu birtingarmyndir ofbeldis, ýmist með sögulegum, bókmenntalegum eða raunveruleikatengdum vísunum í áföll og niðurbrot,“ segir í tilkynningu frá Norðurlandaráði. Hér fyrir neðan má sjá verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár. Danmörk: Fanden tage dig: Beretning om et kvindedrap eftir Niels Frank Georg-komplekset eftir Kirsten Hammann Finnland: Musta peili eftir Emma Puikkonen Den stora blondinens sista sommar eftir Peter Sandström Færeyjar: Karmageitin og Gentukamarið eftir Marjun Syderbø Kjelnæs Grænland: Qivittuissuit akornanniinnikuuvunga eftir Katrine Rasmussen Kielsen Ísland: Ljósgildran eftir Guðna Elísson Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson Noregur: Kniven i ilden eftir Ingeborg Arvola Forbryter og straff eftir Kathrine Nedrejord Samíska málsvæðið: Jaememe mijjen luvnie jeala eftir Anne-Grethe Leine Bientie og Bierna Leina Biente Svíþjóð: Ihågkom oss till liv eftir Joanna Rubin Dranger En bok för ingen eftir Isabella Nilsson Álandseyjar: Konsten att inte hitta sig själv på Bali eftir Zandra Lundberg Bókmenntir Norðurlandaráð Tengdar fréttir Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. 25. september 2021 07:01 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Fleiri fréttir Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Sjá meira
Alls eru fjórtán verk tilnefnd til verðlaunanna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann þann 31. október í Osló, höfuðborg Noregs. „Öll verkin sem tilnefnd eru í ár má lesa sem nokkurs konar óð til lífsins – þessa harmræna, kynngimagnaða og undursamlega lífs sem vindur fram á milli einstaklinga, samfélags og náttúru. Mörg þeirra fást við hinar mörgu birtingarmyndir ofbeldis, ýmist með sögulegum, bókmenntalegum eða raunveruleikatengdum vísunum í áföll og niðurbrot,“ segir í tilkynningu frá Norðurlandaráði. Hér fyrir neðan má sjá verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár. Danmörk: Fanden tage dig: Beretning om et kvindedrap eftir Niels Frank Georg-komplekset eftir Kirsten Hammann Finnland: Musta peili eftir Emma Puikkonen Den stora blondinens sista sommar eftir Peter Sandström Færeyjar: Karmageitin og Gentukamarið eftir Marjun Syderbø Kjelnæs Grænland: Qivittuissuit akornanniinnikuuvunga eftir Katrine Rasmussen Kielsen Ísland: Ljósgildran eftir Guðna Elísson Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson Noregur: Kniven i ilden eftir Ingeborg Arvola Forbryter og straff eftir Kathrine Nedrejord Samíska málsvæðið: Jaememe mijjen luvnie jeala eftir Anne-Grethe Leine Bientie og Bierna Leina Biente Svíþjóð: Ihågkom oss till liv eftir Joanna Rubin Dranger En bok för ingen eftir Isabella Nilsson Álandseyjar: Konsten att inte hitta sig själv på Bali eftir Zandra Lundberg
Danmörk: Fanden tage dig: Beretning om et kvindedrap eftir Niels Frank Georg-komplekset eftir Kirsten Hammann Finnland: Musta peili eftir Emma Puikkonen Den stora blondinens sista sommar eftir Peter Sandström Færeyjar: Karmageitin og Gentukamarið eftir Marjun Syderbø Kjelnæs Grænland: Qivittuissuit akornanniinnikuuvunga eftir Katrine Rasmussen Kielsen Ísland: Ljósgildran eftir Guðna Elísson Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson Noregur: Kniven i ilden eftir Ingeborg Arvola Forbryter og straff eftir Kathrine Nedrejord Samíska málsvæðið: Jaememe mijjen luvnie jeala eftir Anne-Grethe Leine Bientie og Bierna Leina Biente Svíþjóð: Ihågkom oss till liv eftir Joanna Rubin Dranger En bok för ingen eftir Isabella Nilsson Álandseyjar: Konsten att inte hitta sig själv på Bali eftir Zandra Lundberg
Bókmenntir Norðurlandaráð Tengdar fréttir Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. 25. september 2021 07:01 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Fleiri fréttir Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Sjá meira
Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. 25. september 2021 07:01