Þá fylgjumst við áfram með kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins en Efling tilkynnti um það nú fyrir hádegið að ekki verði boðað til frekari verkfalla að svo stöddu.
Þá heyrum við í þingmönnum sem ræddu innrás Rússa í Úkraínu í morgun og fjöllum áfram um málefni heimilislausra hér á landi.
Myndbandaspilari er að hlaða.