Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um eldsvoða sem kom upp á Tálknafirði í morgun þar sem mikið tjón varð á seiðaeldisstöð Arctic fish. Tveir voru fluttir á slysadeild.

Þá fylgjumst við áfram með kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins en Efling tilkynnti um það nú fyrir hádegið að ekki verði boðað til frekari verkfalla að svo stöddu. 

Þá heyrum við í þingmönnum sem ræddu innrás Rússa í Úkraínu í morgun og fjöllum áfram um málefni heimilislausra hér á landi. 

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið



      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×