Lærisveinar Hannesar gerðu jafntefli við toppliðið Smári Jökull Jónsson skrifar 24. febrúar 2023 19:15 Hannes Jón er á sínu öðru ári sem þjálfari Alpla Hard. Vísir/Getty Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard gerðu í kvöld jafntefli við topplið Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Hannes hefur verið verið stjórnvölinn hjá Alpla Hard síðan árið 2021 og er því á sínu öðru tímabili með liðið. Liðið lenti í öðru sæti í austurrísku deildinni í fyrra en sat í fjórða sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld en mótherjarnir í Krems voru efstir. Leikurinn í kvöld var jafn lengst af en gestirnir í Krems leiddu 14-11 í hálfleik. Í síðari hálfleik náðu leikmenn Alpla Hard að rétta úr kútnum og komust yfir í 23-22 undir lok leiksins eftir að hafa þá náð 8-2 áhlaupi. Leikmenn Krems gáfust þó ekki upp og náðu að jafna metin með síðasta marki leiksins. Lokatölur 23-23 og Alpla Hard mistókst því að vera annað liðið í vetur til að leggja Krems að velli. Eins og áður segir er Hannes Jón á sínu öðru ári með liðið en hann hefur einnig þjálfað Bietigheim í Þýskalandi og West Wien í Austurríki. Sigtryggur Daði Rúnarsson lék með Alpla Hard um tíma í vetur en hann var þá fenginn að láni frá ÍBV þegar austurríska liðið var í vandræðum vegna meiðsla. Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Hannes hefur verið verið stjórnvölinn hjá Alpla Hard síðan árið 2021 og er því á sínu öðru tímabili með liðið. Liðið lenti í öðru sæti í austurrísku deildinni í fyrra en sat í fjórða sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld en mótherjarnir í Krems voru efstir. Leikurinn í kvöld var jafn lengst af en gestirnir í Krems leiddu 14-11 í hálfleik. Í síðari hálfleik náðu leikmenn Alpla Hard að rétta úr kútnum og komust yfir í 23-22 undir lok leiksins eftir að hafa þá náð 8-2 áhlaupi. Leikmenn Krems gáfust þó ekki upp og náðu að jafna metin með síðasta marki leiksins. Lokatölur 23-23 og Alpla Hard mistókst því að vera annað liðið í vetur til að leggja Krems að velli. Eins og áður segir er Hannes Jón á sínu öðru ári með liðið en hann hefur einnig þjálfað Bietigheim í Þýskalandi og West Wien í Austurríki. Sigtryggur Daði Rúnarsson lék með Alpla Hard um tíma í vetur en hann var þá fenginn að láni frá ÍBV þegar austurríska liðið var í vandræðum vegna meiðsla.
Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira