Kylie ekki lengur á toppnum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2023 17:21 Kylie Jenner hefur lengi verið ein sú vinsælasta í heimi á samfélagsmiðlinum. Getty/Eckenroth Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er ekki lengur með flesta fylgjendur kvenna á Instagram. Leik- og söngkonan Selena Gomez hefur tekið fram úr. Eins og staðan er í dag er Kylie með 380 milljónir en Selena Gomez með 385 milljónir fylgjenda. Opinber aðgangur miðilsins Instagram er enn með flesta fylgjendur, um 609 milljónir fylgjenda. Á eftir fylgir knattspyrnumaðurinn Christiano Ronaldo með 553 milljónir. Þrátt fyrir árangurinn ákvað Selena Gomez nýlega að taka sér pásu frá samfélagsmiðlum. Hún sagðist vera orðin „aðeins of gömul fyrir þetta“ og bætti við að samfélagsmiðlar væru svolítið kjánalegir. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Gomez tekur sér pásu frá samfélagsmiðlum en hún hefur reglulega hætt á miðlum til að hlúa að andlegri heilsu. Selena Gomez hefur slegið í gegn í þáttunum Only Murders in The Building. Nýlega gaf hún svo út heimildarmyndina My Mind and Me þar sem hún opnar sig um andleg veikindi.Getty/Kopaloff Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Selena og Hailey settu samfélagsmiðla á hliðina Það ætlaði allt um koll að keyra á samfélagsmiðlum um helgina þegar þær Selena Gomez og Hailey Bieber stilltu sér upp saman fyrir myndatöku á viðburði í Los Angeles. Með myndatökunni má segja að þær hafi þaggað niður orðróm um óvild þeirra á milli í eitt skipti fyrir öll. 17. október 2022 11:10 Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Eins og staðan er í dag er Kylie með 380 milljónir en Selena Gomez með 385 milljónir fylgjenda. Opinber aðgangur miðilsins Instagram er enn með flesta fylgjendur, um 609 milljónir fylgjenda. Á eftir fylgir knattspyrnumaðurinn Christiano Ronaldo með 553 milljónir. Þrátt fyrir árangurinn ákvað Selena Gomez nýlega að taka sér pásu frá samfélagsmiðlum. Hún sagðist vera orðin „aðeins of gömul fyrir þetta“ og bætti við að samfélagsmiðlar væru svolítið kjánalegir. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Gomez tekur sér pásu frá samfélagsmiðlum en hún hefur reglulega hætt á miðlum til að hlúa að andlegri heilsu. Selena Gomez hefur slegið í gegn í þáttunum Only Murders in The Building. Nýlega gaf hún svo út heimildarmyndina My Mind and Me þar sem hún opnar sig um andleg veikindi.Getty/Kopaloff
Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32 Selena og Hailey settu samfélagsmiðla á hliðina Það ætlaði allt um koll að keyra á samfélagsmiðlum um helgina þegar þær Selena Gomez og Hailey Bieber stilltu sér upp saman fyrir myndatöku á viðburði í Los Angeles. Með myndatökunni má segja að þær hafi þaggað niður orðróm um óvild þeirra á milli í eitt skipti fyrir öll. 17. október 2022 11:10 Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers. 18. janúar 2023 12:32
Selena og Hailey settu samfélagsmiðla á hliðina Það ætlaði allt um koll að keyra á samfélagsmiðlum um helgina þegar þær Selena Gomez og Hailey Bieber stilltu sér upp saman fyrir myndatöku á viðburði í Los Angeles. Með myndatökunni má segja að þær hafi þaggað niður orðróm um óvild þeirra á milli í eitt skipti fyrir öll. 17. október 2022 11:10
Glímdi tvisvar við fæðingarþunglyndi Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner prýðir forsíðu ítölsku útgáfu Vanity Fair tímaritsins í mars. Í viðtalinu ræðir Kylie meðal annars um það að glíma við fæðingarþunglyndi. 23. febrúar 2023 11:09