Von á norðurljósaveislu í kvöld Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 27. febrúar 2023 18:25 Búast má við kraftmiklum norðurljósum yfir höfuðborgarsvæðinu og víðar. Vísir/Vilhelm Geimveðursetur NOAA í Boulder í Colorado hefur undanfarin sólarhring sent frá sér fjölmargar tilkynningar um nokkuð öflugan sólstorm inn í segulsvið jarðar. Von er á kraftmikilli norðarljósasýningu í kvöld. Þetta kemur fram á Blika, vef um veður og veðurfar. Fram kemur að fyrrnefndur sólstormur sé afleiðing af tveimur sólgosum 24. og 25. febrúar. Mikil „ sýning" var í gærkvöldi og gæti orðið enn flottari í kvöld þar sem ský byrgja ekki sýn. Þess ber að geta að norðurljósavirkni er gefin upp á svokölluðum Kp-kvarða, frá 0 til 9, sem lýsir styrk segulsviðstruflana á jörðinni. „K-stuðullinn stendur í 7 eins og her og hefur farið hækkandi í morgun. Ef hann nær 8 til 9 í kvöld gæti opnast konfektkassi af stóru gerðinni fyrir aðdáendur norðuljósanna,“ segir jafnframt á vef Blika. „Meira rof kemur að líkindum í lágskýjabreiðuna í kvöld sunnan- og vestanlands samkvæmt skýjahuluspánni kl. 23 í kvöld. Farandi frá Reykjavík myndi ég veðja á Hvalfjörð eða jafnvel Borgarfjörð norðan Skarðsheiðar. Eða austur á Rangárvöllum og Fljótshlið þar sem Eyjafjöllin taka rakann í SA-golunni.“ Veður Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira
Þetta kemur fram á Blika, vef um veður og veðurfar. Fram kemur að fyrrnefndur sólstormur sé afleiðing af tveimur sólgosum 24. og 25. febrúar. Mikil „ sýning" var í gærkvöldi og gæti orðið enn flottari í kvöld þar sem ský byrgja ekki sýn. Þess ber að geta að norðurljósavirkni er gefin upp á svokölluðum Kp-kvarða, frá 0 til 9, sem lýsir styrk segulsviðstruflana á jörðinni. „K-stuðullinn stendur í 7 eins og her og hefur farið hækkandi í morgun. Ef hann nær 8 til 9 í kvöld gæti opnast konfektkassi af stóru gerðinni fyrir aðdáendur norðuljósanna,“ segir jafnframt á vef Blika. „Meira rof kemur að líkindum í lágskýjabreiðuna í kvöld sunnan- og vestanlands samkvæmt skýjahuluspánni kl. 23 í kvöld. Farandi frá Reykjavík myndi ég veðja á Hvalfjörð eða jafnvel Borgarfjörð norðan Skarðsheiðar. Eða austur á Rangárvöllum og Fljótshlið þar sem Eyjafjöllin taka rakann í SA-golunni.“
Veður Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Sjá meira