Hópur eldri kvenna slær í gegn: Endursköpuðu hálfleiksatriði Rihönnu Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 27. febrúar 2023 23:18 Mikill metnaður hefur verið lagður í atriðið og er það augljóst dæmi um það hvernig tónlist og dans getur sameinað fólk, burstséð frá aldri eða líkamlegri getu. Tiktok Meðfylgjandi myndskeið kemur unnið hug og hjörtu netverja undanfarna daga og er sönnun þess að við erum aldrei of gömul til að sleppa af okkur beislinu, hafa gaman og lifa lífinu til hins ýtrasta. Þar má sjá hóp ellefu kvenna á aldrinum 80 til 92 ára sem endurskapa söngatriði stórstjörnunnar Rihönnu, en hún kom fram á tónleikum í hálfleik Superbowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar nú á dögunum. Konurnar ellefu sem koma fram á myndskeiðinu búa á Arcadia Senior Living Bowling Green sem er hjúkrunarheimili í Kentucky. Ein þeirra, Dora Martin fer fremst í flokki, með danshreyfingar Rihönnu þaulæfðar og klædd í rautt. Restin af hópnum dansar í bakgrunni og eru allar klæddar í hvítt. Mikill metnaður hefur verið lagður í atriðið og er það augljóst dæmi um það hvernig tónlist og dans getur sameinað fólk, burstséð frá aldri eða líkamlegri getu. Myndskeiðið var birt á Facebook síðu hjúkrunarheimilisins nýlega og hafa tugir þúsunda horft á það og deilt því áfram. Athugasemdir hafa hrúgast inn. „Ég elska þetta! Þessar fallegu konur eru ennþá upp á sitt besta!“ segir einn netverji. „Þetta er ótrúlegt!“ ritar annar og sá þriðji skrifar: „Þessar dömur eru að massa þetta! Elska þetta!“ Dans Facebook Eldri borgarar Grín og gaman Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Þar má sjá hóp ellefu kvenna á aldrinum 80 til 92 ára sem endurskapa söngatriði stórstjörnunnar Rihönnu, en hún kom fram á tónleikum í hálfleik Superbowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar nú á dögunum. Konurnar ellefu sem koma fram á myndskeiðinu búa á Arcadia Senior Living Bowling Green sem er hjúkrunarheimili í Kentucky. Ein þeirra, Dora Martin fer fremst í flokki, með danshreyfingar Rihönnu þaulæfðar og klædd í rautt. Restin af hópnum dansar í bakgrunni og eru allar klæddar í hvítt. Mikill metnaður hefur verið lagður í atriðið og er það augljóst dæmi um það hvernig tónlist og dans getur sameinað fólk, burstséð frá aldri eða líkamlegri getu. Myndskeiðið var birt á Facebook síðu hjúkrunarheimilisins nýlega og hafa tugir þúsunda horft á það og deilt því áfram. Athugasemdir hafa hrúgast inn. „Ég elska þetta! Þessar fallegu konur eru ennþá upp á sitt besta!“ segir einn netverji. „Þetta er ótrúlegt!“ ritar annar og sá þriðji skrifar: „Þessar dömur eru að massa þetta! Elska þetta!“
Dans Facebook Eldri borgarar Grín og gaman Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira