Steve Mackey, bassaleikari Pulp, er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2023 16:40 Meðlimir Pulp árið 1996. Steve Mackey er lengst til hægri á myndinni. Getty/Stefan Rousseau Steve Mackey, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar Pulp, er dáinn. Hann lést í morgun eftir að hafa varið síðustu þremur mánuðum á sjúkrahúsi. Mackey gekk til liðs við Pulp á níunda áratug síðustu aldar og spilaði fyrst á þriðju plötu hljómsveitarinnar, sem hét Seperations. Árið 1996 gaf hljómsveitin út plötuna Different Class sem innihélt meðal annars slagara eins og Common People, Something Changes og Disco 2000. Pulp héldu tónleika í Laugardalshöllinni árið 1996. Sky News hefur eftir Katie Mackey, eiginkonu Steve, að hans verði sárt saknað. Hann hafi verið hæfileikaríkasti maður sem hún hafi kynnst. View this post on Instagram A post shared by STEVE MACKEY (@steve__mackey) Í skilaboðum sem birt voru á samfélagsmiðlasíðum Pulp segir að Mackey hafi keyrt hlutina áfram. Er nefnt sem dæmi þegar hljómsveitin var á tónleikaferðalagi í Suður-Ameríku árið 2012 og að á frídegi hafi Mackey lagt til að þeir færu í fjallgöngu í Andesfjöllum. Sú ferð hefði verið töfrum líkust og mun meiri upplifun en að hanga á hótelinu, sem þeir segja líklegt að þeir hefðu gert án Mackey. Þá segir í færslunni að þeir vilji trúa því að Mackey sé aftur í þessum fjöllum í hans næsta ævintýri. „Góða ferð Steve, vonandi hittumst við aftur einhvern daginn,“ skrifuðu meðlimir Pulp. View this post on Instagram A post shared by Pulp (@welovepulp) Andlát Bretland Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira
Mackey gekk til liðs við Pulp á níunda áratug síðustu aldar og spilaði fyrst á þriðju plötu hljómsveitarinnar, sem hét Seperations. Árið 1996 gaf hljómsveitin út plötuna Different Class sem innihélt meðal annars slagara eins og Common People, Something Changes og Disco 2000. Pulp héldu tónleika í Laugardalshöllinni árið 1996. Sky News hefur eftir Katie Mackey, eiginkonu Steve, að hans verði sárt saknað. Hann hafi verið hæfileikaríkasti maður sem hún hafi kynnst. View this post on Instagram A post shared by STEVE MACKEY (@steve__mackey) Í skilaboðum sem birt voru á samfélagsmiðlasíðum Pulp segir að Mackey hafi keyrt hlutina áfram. Er nefnt sem dæmi þegar hljómsveitin var á tónleikaferðalagi í Suður-Ameríku árið 2012 og að á frídegi hafi Mackey lagt til að þeir færu í fjallgöngu í Andesfjöllum. Sú ferð hefði verið töfrum líkust og mun meiri upplifun en að hanga á hótelinu, sem þeir segja líklegt að þeir hefðu gert án Mackey. Þá segir í færslunni að þeir vilji trúa því að Mackey sé aftur í þessum fjöllum í hans næsta ævintýri. „Góða ferð Steve, vonandi hittumst við aftur einhvern daginn,“ skrifuðu meðlimir Pulp. View this post on Instagram A post shared by Pulp (@welovepulp)
Andlát Bretland Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Óða boðflennan fangelsuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Sjá meira