Klopp virkilega ánægður fyrir hönd Marcus Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2023 14:01 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, og Marcus Rashford, framherji Manchester United. Samsett/AP Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool viðurkennir að það gleðji hann að sjá Marcus Rashford koma svo sterkan til baka eftir erfiða tíma hjá Manchester United. „Þegar þú ert knattspyrnustjóri Liverpool þá er það nánast ómögulegt að vera ánægður með eitthvað jákvætt hjá Manchester United,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Klopp on Marcus Rashford "It's pretty much impossible to be happy about something at Man Utd when you are the #LFC manager but I'm really happy for Rashford because had a very difficult last year... Now he's playing incredible" #MUFC— Richard Buxton (@RichardBuxton_) March 3, 2023 „Engu að síður þá er ég virkilega ánægður fyrir hönd Rashford því þetta var búið að vera mjög erfitt ár hjá honum þar sem hann var ekki að spila á því getustigi sem hann getur,“ sagði Klopp. Hinn 25 ára gamli Marcus Rashford hefur skorað 25 mörk á þessu tímabili í öllum keppnum en skoraði bara fimm mörk á tímabilinu í fyrra. „Hann er að spila ótrúlega vel, hraðinn, tæknin, og yfirvegunin fyrir framan markið. Hann skorar heimsklassamörk og hann skorað einföld mörk líka. Hann getur skorað skallamörk. Hann er alla mögulega hluti. Við verðum að verjast honum sem lið. Hann er hins vegar ekki eini heimsklassaleikmaðurinn þeirra“ sagði Klopp. Klopp talaði síðan um Manchester United liðið sem úrslitavél en Manchester menn urðu deildameistarar um síðustu helgi, komust áfram í bikarnum í miðri viku og eru komnir upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. "It's pretty much impossible to be happy about something positive at Man United." Despite being the #LFC boss Jurgen Klopp is happy for Marcus Rashford pic.twitter.com/wLwUMB1xGU— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 3, 2023 Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
„Þegar þú ert knattspyrnustjóri Liverpool þá er það nánast ómögulegt að vera ánægður með eitthvað jákvætt hjá Manchester United,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Klopp on Marcus Rashford "It's pretty much impossible to be happy about something at Man Utd when you are the #LFC manager but I'm really happy for Rashford because had a very difficult last year... Now he's playing incredible" #MUFC— Richard Buxton (@RichardBuxton_) March 3, 2023 „Engu að síður þá er ég virkilega ánægður fyrir hönd Rashford því þetta var búið að vera mjög erfitt ár hjá honum þar sem hann var ekki að spila á því getustigi sem hann getur,“ sagði Klopp. Hinn 25 ára gamli Marcus Rashford hefur skorað 25 mörk á þessu tímabili í öllum keppnum en skoraði bara fimm mörk á tímabilinu í fyrra. „Hann er að spila ótrúlega vel, hraðinn, tæknin, og yfirvegunin fyrir framan markið. Hann skorar heimsklassamörk og hann skorað einföld mörk líka. Hann getur skorað skallamörk. Hann er alla mögulega hluti. Við verðum að verjast honum sem lið. Hann er hins vegar ekki eini heimsklassaleikmaðurinn þeirra“ sagði Klopp. Klopp talaði síðan um Manchester United liðið sem úrslitavél en Manchester menn urðu deildameistarar um síðustu helgi, komust áfram í bikarnum í miðri viku og eru komnir upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. "It's pretty much impossible to be happy about something positive at Man United." Despite being the #LFC boss Jurgen Klopp is happy for Marcus Rashford pic.twitter.com/wLwUMB1xGU— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 3, 2023
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira