Kourtney Kardashian frumsýnir ljósa lokka Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. mars 2023 11:32 Kourtney Kardashian er orðin ljóshærð. instagram Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian er orðin ljóshærð. Hún sýndi nýja hárið á Instagram síðu sinni og vakti það mikla athygli. Ólíkt systrum sínum hefur Kourtney haldið sig við dökka hárið alveg síðan hún steig fyrst fram í sviðsljósið, þar til nú. Kardashian systur eru dökkhærðar af náttúrunnar hendi og voru þær allar dökkhærðar þegar Kardashian raunveruleikaþættirnir hófu fyrst göngu sína árið 2007. Síðan þá hafa þær Kim og Khloé prófað hina ýmsu hárliti og klippingar og eru tilraunir þeirra löngu hættar að koma á óvart. Kourtney hefur aftur á móti verið íhaldssamari í þessum efnum og haldið sig við dökka hárið. Hún var lengst af með sítt hár en undanfarin misseri hefur hún skartað svokallaðri bob klippingu sem er afar vinsæl um þessar mundir. Nú hefur Kourtney tekið breytinguna skrefinu lengra og litað hár sitt alveg ljóst. Á Instagram skrifaði hún að sautján ára Kourtney væri snúin aftur en Kourtney skartaði sambærilegum hárlit þegar hún var táningur. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Á laugardaginn mætti Kourtney á UFC bardaga, ásamt eiginmanni sínum Travis Barker. Þar sýndi hún ljósu lokkana og er óhætt að segja að hún sé stórglæsileg. Hamingjan skín af þeim Kourtney og Travis sem giftu sig á síðasta ári. Aðdáendur vilja meina að stíll Kourtney hafi tekið miklum breytingum eftir að hún fór að vera með Travis. Travis er sannkallaður pönk rokkari enda trommari í hljómsveitinni Blink 182. Kourtney og Travis hafa verið saman í rúm tvö ár og á þeim tíma hefur Kourtney óneitanlega þróað með sér pönkaðari stíl en áður. Kourtney Kardashian sýndi nýja hárið á UFC bardaga nú á dögunum.Getty/Jeff Bottari Ljóshærð og glæsileg.Getty/Jeff Bottari Hár og förðun Hollywood Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Kardashian systur eru dökkhærðar af náttúrunnar hendi og voru þær allar dökkhærðar þegar Kardashian raunveruleikaþættirnir hófu fyrst göngu sína árið 2007. Síðan þá hafa þær Kim og Khloé prófað hina ýmsu hárliti og klippingar og eru tilraunir þeirra löngu hættar að koma á óvart. Kourtney hefur aftur á móti verið íhaldssamari í þessum efnum og haldið sig við dökka hárið. Hún var lengst af með sítt hár en undanfarin misseri hefur hún skartað svokallaðri bob klippingu sem er afar vinsæl um þessar mundir. Nú hefur Kourtney tekið breytinguna skrefinu lengra og litað hár sitt alveg ljóst. Á Instagram skrifaði hún að sautján ára Kourtney væri snúin aftur en Kourtney skartaði sambærilegum hárlit þegar hún var táningur. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) Á laugardaginn mætti Kourtney á UFC bardaga, ásamt eiginmanni sínum Travis Barker. Þar sýndi hún ljósu lokkana og er óhætt að segja að hún sé stórglæsileg. Hamingjan skín af þeim Kourtney og Travis sem giftu sig á síðasta ári. Aðdáendur vilja meina að stíll Kourtney hafi tekið miklum breytingum eftir að hún fór að vera með Travis. Travis er sannkallaður pönk rokkari enda trommari í hljómsveitinni Blink 182. Kourtney og Travis hafa verið saman í rúm tvö ár og á þeim tíma hefur Kourtney óneitanlega þróað með sér pönkaðari stíl en áður. Kourtney Kardashian sýndi nýja hárið á UFC bardaga nú á dögunum.Getty/Jeff Bottari Ljóshærð og glæsileg.Getty/Jeff Bottari
Hár og förðun Hollywood Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira