Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um stöðuna á sjúkraflugi hér á landi.

Í gær sögðum við frá því að skortur á sjúkraflugvél hefði komið í veg fyrir að maður gæti ferðast til Svíþjóðar til að undirgangast lifrarígræðslu. 

Einnig heyrum við í Þjóðskjalaverði um þær fyrirætlanir Reykjavíkurborgar að leggja niður Borgarskjalasafn en borgin hefur hug á að sameina starfsemi safnanna tveggja. 

Þá segjum við frá deilu Haraldar Þorleifssonar og Elons Musk á Twitter sam vakið hefur mikla athygli um allan heim.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×