Rekinn fyrir að gera lítið úr kynferðisbroti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 09:31 Abdel Bouhazama sést hér stýra Angers á móti stórliði Paris Saint-Germain. Getty/Tim Clayton Franska fótboltafélagið Angers rak í gær þjálfara sinn Abdel Bouhazama. Ástæðan er ekki bara slæmt gengi liðsins. Angers er í botnbaráttunni í frönsku 1. deildinni og tapaði 5-0 á móti Montpellier um síðustu helgi. Það var hins vegar ræða hans fyrir leik sem er sögð hafa gert útslagið Bouhazama virtist gera lítið úr kynferðisbroti þegar hann talaði við leikmenn sína fyrir leikinn. Things going from bad to worse for Ligue 1's bottom side Angers. Ilyes Chetti going to court for nightclub molestation charges & still plays. Coach Abdel Bouhazama reportedly tells squad pre-Montpellier (5-0 loss) that "it is nothing nasty, we've all touched girls before." #SCO https://t.co/xXwb1dB2A7— Jonathan Johnson (@Jon_LeGossip) March 7, 2023 „Þetta er ekki það alvarlegt. Við höfum allir snert stelpur,“ var haft eftir Abdel Bouhazama í liðsræðu hans. Hann tók svona til orða til að réttlæta það að Ilyes Chetti væri í byrjunarliðinu. Chetti hefur verið ákærður um kynferðisárás á konu á næturklúbbi í síðasta mánuði. Angers gaf út yfirlýsingu þar sem sagði að þjálfarinn hafi verið búinn að ákveða að hætta áður en hann lét þetta út úr sér. Les propos d Abdel Bouhazama, l entraîneur d Angers, lors de sa causerie en évoquant l affaire Ilyes Chetti, suspecté d'attouchements sexuels :« C'est pas méchant, on a tous déjà touché des filles. » @lequipe pic.twitter.com/ZzPuzyiLXS— Actu Foot (@ActuFoot_) March 7, 2023 Það fer hins vegar ekkert á milli mála að mikil fjölmiðlaumfjöllun hafði mikil áhrif eftir að orðum hans var leikið í fjölmiðla. Angers hefur hins vegar fordæmt ummælin og sjálfur hefur beðist afsökunar á þeim ekki síst til kvenkyns kollega sinna. Angers situr í botnsæti í deildinni með 10 stig þegar aðeins tólf leikir eru eftir. Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Angers er í botnbaráttunni í frönsku 1. deildinni og tapaði 5-0 á móti Montpellier um síðustu helgi. Það var hins vegar ræða hans fyrir leik sem er sögð hafa gert útslagið Bouhazama virtist gera lítið úr kynferðisbroti þegar hann talaði við leikmenn sína fyrir leikinn. Things going from bad to worse for Ligue 1's bottom side Angers. Ilyes Chetti going to court for nightclub molestation charges & still plays. Coach Abdel Bouhazama reportedly tells squad pre-Montpellier (5-0 loss) that "it is nothing nasty, we've all touched girls before." #SCO https://t.co/xXwb1dB2A7— Jonathan Johnson (@Jon_LeGossip) March 7, 2023 „Þetta er ekki það alvarlegt. Við höfum allir snert stelpur,“ var haft eftir Abdel Bouhazama í liðsræðu hans. Hann tók svona til orða til að réttlæta það að Ilyes Chetti væri í byrjunarliðinu. Chetti hefur verið ákærður um kynferðisárás á konu á næturklúbbi í síðasta mánuði. Angers gaf út yfirlýsingu þar sem sagði að þjálfarinn hafi verið búinn að ákveða að hætta áður en hann lét þetta út úr sér. Les propos d Abdel Bouhazama, l entraîneur d Angers, lors de sa causerie en évoquant l affaire Ilyes Chetti, suspecté d'attouchements sexuels :« C'est pas méchant, on a tous déjà touché des filles. » @lequipe pic.twitter.com/ZzPuzyiLXS— Actu Foot (@ActuFoot_) March 7, 2023 Það fer hins vegar ekkert á milli mála að mikil fjölmiðlaumfjöllun hafði mikil áhrif eftir að orðum hans var leikið í fjölmiðla. Angers hefur hins vegar fordæmt ummælin og sjálfur hefur beðist afsökunar á þeim ekki síst til kvenkyns kollega sinna. Angers situr í botnsæti í deildinni með 10 stig þegar aðeins tólf leikir eru eftir.
Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti