Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 11:42 Corinne Diacre gefur sig ekki og vill stýra franska landsliðinu áfram þrátt fyrir alla gagnrýnina. Getty/Catherine Ivill Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. Pressan var orðin mikil og bjuggust því flestir við því að hún myndi stíga til hliðar. Hún ætlar hins vegar að berjast fyrir starfi sínu. Margir leikmenn franska liðsins eru mjög ósáttar með hana og franskir fjölmiðlar halda því fram að þær vilji ekki spila fyrir hana á heimsmeistaramótinu í sumar. Diacre ræddi við blaðamann The Associated Press og sagðist þar vera í áfalli yfir því ofbeldi og óheiðarleika hún hefur þurft að þola í þessari tilraun til að koma henni frá völdum. Í síðasta mánuði tilkynnti fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu af því að hún er ónægð með það sem er í gangi hjá franska landsliðinu. Í kjölfarið ákváðu framherjarnir öflugu, Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani, að gefa heldur ekki á kost á sér. „Ég hef haldið þetta út þrátt fyrir miklar þjáningar, sögusagnir, ósannindi og metnað sumra til að koma mér frá,“ sagði Corinne Diacre sem segir að það sé rógsherferð í gangi gegn sér. Hún er staðráðinn í að gera góða hluti með franska liðið á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. „Þrátt fyrir alla þessa skammarlegu umfjöllun fjölmiðla undanfarna daga þá ætla ég að ítreka það sem ég sagði við stjórn sambandsins. Ég er staðráðin í að halda áfram verkefni mínu og umfram allt gera Frakka stolta af liði sínu á næsta heimsmeistaramóti,“ sagði Diacre. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Pressan var orðin mikil og bjuggust því flestir við því að hún myndi stíga til hliðar. Hún ætlar hins vegar að berjast fyrir starfi sínu. Margir leikmenn franska liðsins eru mjög ósáttar með hana og franskir fjölmiðlar halda því fram að þær vilji ekki spila fyrir hana á heimsmeistaramótinu í sumar. Diacre ræddi við blaðamann The Associated Press og sagðist þar vera í áfalli yfir því ofbeldi og óheiðarleika hún hefur þurft að þola í þessari tilraun til að koma henni frá völdum. Í síðasta mánuði tilkynnti fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með á heimsmeistaramótinu af því að hún er ónægð með það sem er í gangi hjá franska landsliðinu. Í kjölfarið ákváðu framherjarnir öflugu, Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani, að gefa heldur ekki á kost á sér. „Ég hef haldið þetta út þrátt fyrir miklar þjáningar, sögusagnir, ósannindi og metnað sumra til að koma mér frá,“ sagði Corinne Diacre sem segir að það sé rógsherferð í gangi gegn sér. Hún er staðráðinn í að gera góða hluti með franska liðið á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. „Þrátt fyrir alla þessa skammarlegu umfjöllun fjölmiðla undanfarna daga þá ætla ég að ítreka það sem ég sagði við stjórn sambandsins. Ég er staðráðin í að halda áfram verkefni mínu og umfram allt gera Frakka stolta af liði sínu á næsta heimsmeistaramóti,“ sagði Diacre.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Franski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira