Íþróttastjarna skólans auglýsti skólasvindl á Tik Tok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2023 12:01 Olivia Dunne í keppni með fimleikaliði LSU. Getty/Stew Milne Bandaríska fimleikakonan Olivia Dunne er einnig stórstjarna á samfélagsmiðlum og nú lítur út fyrir að hún hafi verið að auglýsa ólöglega hjálp við heimanámið. Málið hefur skapað nokkra umræðu í Bandaríkjunum. Gervigreindin er að læðast alls staðar inn og það gefur að skilja að margir latir námsmenn sjá þarna gott tækifæri til að sleppa við heimalærdóm. LSU is reminding students about the code of conduct after Olivia Dunne, their top influencer, promoted Caktus AI, an AI-powered essay writing app on TikTok. #NIL pic.twitter.com/2ULzdlO5dp— PlayersOnly (@play3rsonly) March 6, 2023 Hin tvítuga fimleikakona Olivia Dunne kom sér í vandræði eftir að hún auglýsti gervigreindarforritið Caktus AI á samfélagsmiðlum. Hún er nemi í Louisiana State University og þarf að sinna náminu með því að vera á fullu í fimleikum og hala inn milljónir á samfélagsmiðlum. Dunne setti inn myndband á Tik Tok þar sem hún talaði um gervigreindina. „Ég þarf að koma sköpunargáfunni í gang áður en ég þarf að skila ritgerðinni minni á miðnætti,“ sagði Olivia Dunne á Tik Tok. Myndbandið fékk yfir milljón áhorf og fékk skólann hennar, Louisiana State University, til að grípa inn í. LSU gymnast Olivia Dunne's endorsement of an AI essay-writing product is raising questions about whether college athletic programs should provide clearer ethical guidelines for athletes earning money from name, image and likeness contracts. https://t.co/QuNUhlKFyu— The Associated Press (@AP) March 8, 2023 Það er auðvitað hægt að beintengja notkun gervigreindar við svindl í skóla og skólinn gaf það sérstaklega út að krakkarnir í skólanum þyrftu að passa sig að gerast ekki sek um ritstuld. „Það að nota gervigreind til að vinna fyrir sig heimavinnuna og leggja hana sína fram sem sína vinnu gæti kallað á refsingu fyrir misferli,“ skrifaði LSU í yfirlýsingu. Áhrif Dunne eru náttúrulega gríðarleg. Hún er nefnilega með 7,3 milljónir fylgjenda á Tik Tok. Dunne hefur af þeim sökum gert samninga við mörg fyrirtæki um að auglýsa vörur þeirra á miðlunum en nú virðist hún hins vegar hafa fengið of langt. Hún hefur verið kölluð gullstelpan enda varð hún búin að vinna sér inn milljón Bandaríkjadala þegar hún varð átján þökk sé vinsældum sínum á samfélagsmiðlum. Fimleikar Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira
Gervigreindin er að læðast alls staðar inn og það gefur að skilja að margir latir námsmenn sjá þarna gott tækifæri til að sleppa við heimalærdóm. LSU is reminding students about the code of conduct after Olivia Dunne, their top influencer, promoted Caktus AI, an AI-powered essay writing app on TikTok. #NIL pic.twitter.com/2ULzdlO5dp— PlayersOnly (@play3rsonly) March 6, 2023 Hin tvítuga fimleikakona Olivia Dunne kom sér í vandræði eftir að hún auglýsti gervigreindarforritið Caktus AI á samfélagsmiðlum. Hún er nemi í Louisiana State University og þarf að sinna náminu með því að vera á fullu í fimleikum og hala inn milljónir á samfélagsmiðlum. Dunne setti inn myndband á Tik Tok þar sem hún talaði um gervigreindina. „Ég þarf að koma sköpunargáfunni í gang áður en ég þarf að skila ritgerðinni minni á miðnætti,“ sagði Olivia Dunne á Tik Tok. Myndbandið fékk yfir milljón áhorf og fékk skólann hennar, Louisiana State University, til að grípa inn í. LSU gymnast Olivia Dunne's endorsement of an AI essay-writing product is raising questions about whether college athletic programs should provide clearer ethical guidelines for athletes earning money from name, image and likeness contracts. https://t.co/QuNUhlKFyu— The Associated Press (@AP) March 8, 2023 Það er auðvitað hægt að beintengja notkun gervigreindar við svindl í skóla og skólinn gaf það sérstaklega út að krakkarnir í skólanum þyrftu að passa sig að gerast ekki sek um ritstuld. „Það að nota gervigreind til að vinna fyrir sig heimavinnuna og leggja hana sína fram sem sína vinnu gæti kallað á refsingu fyrir misferli,“ skrifaði LSU í yfirlýsingu. Áhrif Dunne eru náttúrulega gríðarleg. Hún er nefnilega með 7,3 milljónir fylgjenda á Tik Tok. Dunne hefur af þeim sökum gert samninga við mörg fyrirtæki um að auglýsa vörur þeirra á miðlunum en nú virðist hún hins vegar hafa fengið of langt. Hún hefur verið kölluð gullstelpan enda varð hún búin að vinna sér inn milljón Bandaríkjadala þegar hún varð átján þökk sé vinsældum sínum á samfélagsmiðlum.
Fimleikar Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Sjá meira