Spjallað um hönnun – „alltaf einn Vá faktor“ segir Hanna Stína Módern 17. mars 2023 12:01 Hanna Stína innanhússarkitekt mætti í hönnunarspjall Módern. Innanhússarkitektinn Hanna Stína segist flippkisa í bland við glam þegar kemur að innanhússhönnun. Henni finnst skemmtilegast að blanda saman ólíkum stílum og það sé aldrei bara eitthvað eitt rétt. Hanna Stína mætti í hönnunarspjall í verslunina Módern. Hanna Stína býr yfir margra ára reynslu og kann að lesa í viðskiptavini sína og koma til móts við þeirra þarfir. Hún segir hennar eigin stíl samt alltaf skína í gegn. Það fyrsta sem hún hugsi inn í stofurými sé „Vá faktor“. Það geti verið glæsileg hilla með lýsingu, mikilfengleg ljósakróna eða risastór vasi. Það sé gaman að taka sénsa í stærðum og ýktum hlutföllum þegar það er hægt. Hægt er að búa til sannkallaðan Vá faktor með Crown ljósakrónunni Hún er óhrædd við að blanda saman viðartegundum í rými og ólíku efni og áferð og segir allt að níu ólíkar efnistegundir geta farið saman inn á heimilið. Hanna Stína blandar iðulega saman mismunandi efnum og áferðum sem harmonera vel saman „Það má blanda saman en passa uppá harmoníu. Flauel og gróft áklæði til dæmis og mér finnst gaman að sjá bólstrun og stungur. Það má leika sér með liti, ekki bara hafa flata gráa pallettu.“ Hanna Stína lærði innahússarkitektúr á Ítalíu og segir Ítali leiðandi í hönnunarheiminum. Eitt af fyrstu merkjunum sem heillaði hana upp úr skónum er Minotti. Draumaverkefni Hönnu Stínu eru þegar hún getur teiknað allar innréttingar frá grunni, valið húsgögnin og raðað öllu inn áður en fólkið flytur inn. Andersen Quilt sófinn í Módern er draumasófinn hennar Hönnu Stínu „Helst vil ég vera búin að kveikja á kertum og raða púðum á rúmið þegar fólk kemur. Skemmtilegustu verkefnin eru þegar kúnninn treystir manni fyrir öllu.“ Aston-stóllinn er í uppáhaldi hjá hönnu Stínu. „Það er svo ótrúlega skemmtilegt að vera partur af verkefnunum og sjá lokaafraksturinn verða að veruleika,“ segir Úlfar Finsen, eigandi Módern en Módern vinnur náið með arkitektum og hönnuðum að fjölbreyttum verkefnum. „Oft eru húsgagnakaupin lokahnykkurinn í stóru framkvæmdaverkefni því þegar húsgögnin mæta þá er allt svo gott sem tilbúið. Það er líka afar skemmtilegt þegar fólk er að breyta til að fylgjast með hvað eitt húsgagn, ljós eða annað getur breytt miklu í rými. Við finnum fyrir miklum áhuga hjá fólki á að gera heimilið að griðarstað. Fólk hugsar meira um hvernig nýta má rýmið og hlutina á sama tíma og hugsað er um þægindi, gæði, fegurð og andrúmsloftið sem skapað er á heimilinu. Hringborð skapa til dæmis skemmtilega stemningu og nánd og opna rýmið á skemmtilegan hátt og við höfum tekið eftir miklum áhuga á stækkanlegu hringborðunum frá Kristensen & Kristensen hjá okkur." „Sinus hægindastóllinn frá Cor sem Hanna Stína notar mikið er hönnunarklassík frá árinu 1976. Form stólsins er einstakt og glæsilegt og stóllinn er einstaklega þægilegur, ruggar þegar sest er í hann og púðarnir dásamlega mjúkir,“ segir Úlfar. Hanna Stína notar Sinus stólinn oft í verkefnum sínum. Hanna Stína nefndi að skapa mætti Vá faktor með flottri lýsingu og Úlfar tekur undir það. „Ljós eru oft álitin skartgripir heimilisins, og er því mikilvægt að finna það rétta. Ljós eru auðvitað praktískur hlutur en líka gaman að horfa á þau sem skúlptúr eða skrautmun. Gaman er að sjá þegar fólk velur sér ljós sem tekið er eftir, og passar heimilinu vel.“ fallegur arinn getur orðið eins og hjartað í stofunni samkvæmt Hönnu Stínu Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Hanna Stína býr yfir margra ára reynslu og kann að lesa í viðskiptavini sína og koma til móts við þeirra þarfir. Hún segir hennar eigin stíl samt alltaf skína í gegn. Það fyrsta sem hún hugsi inn í stofurými sé „Vá faktor“. Það geti verið glæsileg hilla með lýsingu, mikilfengleg ljósakróna eða risastór vasi. Það sé gaman að taka sénsa í stærðum og ýktum hlutföllum þegar það er hægt. Hægt er að búa til sannkallaðan Vá faktor með Crown ljósakrónunni Hún er óhrædd við að blanda saman viðartegundum í rými og ólíku efni og áferð og segir allt að níu ólíkar efnistegundir geta farið saman inn á heimilið. Hanna Stína blandar iðulega saman mismunandi efnum og áferðum sem harmonera vel saman „Það má blanda saman en passa uppá harmoníu. Flauel og gróft áklæði til dæmis og mér finnst gaman að sjá bólstrun og stungur. Það má leika sér með liti, ekki bara hafa flata gráa pallettu.“ Hanna Stína lærði innahússarkitektúr á Ítalíu og segir Ítali leiðandi í hönnunarheiminum. Eitt af fyrstu merkjunum sem heillaði hana upp úr skónum er Minotti. Draumaverkefni Hönnu Stínu eru þegar hún getur teiknað allar innréttingar frá grunni, valið húsgögnin og raðað öllu inn áður en fólkið flytur inn. Andersen Quilt sófinn í Módern er draumasófinn hennar Hönnu Stínu „Helst vil ég vera búin að kveikja á kertum og raða púðum á rúmið þegar fólk kemur. Skemmtilegustu verkefnin eru þegar kúnninn treystir manni fyrir öllu.“ Aston-stóllinn er í uppáhaldi hjá hönnu Stínu. „Það er svo ótrúlega skemmtilegt að vera partur af verkefnunum og sjá lokaafraksturinn verða að veruleika,“ segir Úlfar Finsen, eigandi Módern en Módern vinnur náið með arkitektum og hönnuðum að fjölbreyttum verkefnum. „Oft eru húsgagnakaupin lokahnykkurinn í stóru framkvæmdaverkefni því þegar húsgögnin mæta þá er allt svo gott sem tilbúið. Það er líka afar skemmtilegt þegar fólk er að breyta til að fylgjast með hvað eitt húsgagn, ljós eða annað getur breytt miklu í rými. Við finnum fyrir miklum áhuga hjá fólki á að gera heimilið að griðarstað. Fólk hugsar meira um hvernig nýta má rýmið og hlutina á sama tíma og hugsað er um þægindi, gæði, fegurð og andrúmsloftið sem skapað er á heimilinu. Hringborð skapa til dæmis skemmtilega stemningu og nánd og opna rýmið á skemmtilegan hátt og við höfum tekið eftir miklum áhuga á stækkanlegu hringborðunum frá Kristensen & Kristensen hjá okkur." „Sinus hægindastóllinn frá Cor sem Hanna Stína notar mikið er hönnunarklassík frá árinu 1976. Form stólsins er einstakt og glæsilegt og stóllinn er einstaklega þægilegur, ruggar þegar sest er í hann og púðarnir dásamlega mjúkir,“ segir Úlfar. Hanna Stína notar Sinus stólinn oft í verkefnum sínum. Hanna Stína nefndi að skapa mætti Vá faktor með flottri lýsingu og Úlfar tekur undir það. „Ljós eru oft álitin skartgripir heimilisins, og er því mikilvægt að finna það rétta. Ljós eru auðvitað praktískur hlutur en líka gaman að horfa á þau sem skúlptúr eða skrautmun. Gaman er að sjá þegar fólk velur sér ljós sem tekið er eftir, og passar heimilinu vel.“ fallegur arinn getur orðið eins og hjartað í stofunni samkvæmt Hönnu Stínu
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira