Stal þyrlu en brotlenti henni strax Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2023 10:19 Þjófurinn misheppnaði virðist hafa reynt að ræsa þrjár aðrar þyrlur áður en honum tókst að koma einni í gang. Hann virðist hafa flogið henni af stað en brotlent henni nánast strax. AP/Nathaniel Levine Misheppnaður þyrluþjófur reyndi að ræsa fjórar þyrlur á flugvelli í Sacramento í Bandaríkjunum á miðvikudagsmorgun. Honum tókst að ræsa eina þeirra en brotlenti henni um leið og hann tók á loft. Við það skemmdust aðrar þyrlur á flugvellinum en brak úr þyrlunni dreifðist um stærðarinnar svæði. Starfsmenn flugvallarins komu að þyrlunni á hliðinni og sáu að þjófurinn hafði stungið af. Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) er með málið til rannsóknar, þar sem það er alríkisglæpur að skemma flugvélar og þyrlur í Bandaríkjunum. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er og er tilefni þessa misheppnaða þjófnaðar enn óljóst. Alríkislögreglan er þó með mann grunaðan sem sást á upptökum úr öryggismyndavélum. Héraðsmiðillinn KCRA 3 hefur, samkvæmt grein People (vefur KCRA 3 er ekki aðgengilegur frá Evrópu), eftir yfirmanni FBI á svæðinu að hafi viðkomandi ætlað sér að nota þyrluna til að fremja annan glæp komi til greina að sá gæti verið ákærður fyrir hryðjuverk. KCRA 3 ræddi við flugmenn sem vinna og eiga flugvélar á flugvellinum sem um ræðir voru margir hissa á því að þjófnum hafi yfir höfuð tekist að ræsa fjórðu þyrlunni. Það sama eigi við um það að hann hafi komið henni af stað, að virðist án nokkurrar þjálfunar. Hér að neðan má sjá fréttaflutning héraðsmiðilsins KCRA 3 um þyrluþjófinn misheppnaða. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Við það skemmdust aðrar þyrlur á flugvellinum en brak úr þyrlunni dreifðist um stærðarinnar svæði. Starfsmenn flugvallarins komu að þyrlunni á hliðinni og sáu að þjófurinn hafði stungið af. Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) er með málið til rannsóknar, þar sem það er alríkisglæpur að skemma flugvélar og þyrlur í Bandaríkjunum. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er og er tilefni þessa misheppnaða þjófnaðar enn óljóst. Alríkislögreglan er þó með mann grunaðan sem sást á upptökum úr öryggismyndavélum. Héraðsmiðillinn KCRA 3 hefur, samkvæmt grein People (vefur KCRA 3 er ekki aðgengilegur frá Evrópu), eftir yfirmanni FBI á svæðinu að hafi viðkomandi ætlað sér að nota þyrluna til að fremja annan glæp komi til greina að sá gæti verið ákærður fyrir hryðjuverk. KCRA 3 ræddi við flugmenn sem vinna og eiga flugvélar á flugvellinum sem um ræðir voru margir hissa á því að þjófnum hafi yfir höfuð tekist að ræsa fjórðu þyrlunni. Það sama eigi við um það að hann hafi komið henni af stað, að virðist án nokkurrar þjálfunar. Hér að neðan má sjá fréttaflutning héraðsmiðilsins KCRA 3 um þyrluþjófinn misheppnaða.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira