Sprengisandur: Efnahagsmálin, virkjanir og Lindarhvol Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Þær Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir ætla að hefja sunnudagsmorguninn á Sprengisandi með umræðu um efnahagsmálin, enn er spáð vaxtahækkun í komandi viku og órói á fjármálamörkuðum rennir stoðum undir þá skoðun að verðbólguskeiðinu linni ekki í bráð. Hvað eiga stjórnvöld að gera, hver eiga viðbrögðin að vera næstu mánuðina? Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar verður næstur - nú bregður svo við að smærri sveitarfélög sem búa yfir virkjunarkostum vilja stöðva framkvæmdir nema þau fái eitthvað miklu meira fyrir sinn snúð - hverju skiptir þetta fyrir Landsvirkjun og hennar áform? Birgir Ármannsson er forseti Alþingis, en hann er líka maðurinn sem telur sig ekki geta opinberað álit setts Ríkisendurskoðanda í svokölluðu Lindarhvolsmáli. Við höfum heyrt hátt í þeim sem gagnrýna forsetann, af hverju lætur hann ekki bara undan og birtir þessa skýrslu/greinargerð? Í lok þáttar mætir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor á Akureyri sem oft er til viðtals um alþjóðamál. Nú í kjölfar nýrrar bókar þar sem m.a. er farið yfir hlutskipti smærri ríkja í heimi sem virðist breytast hratt þessi árin. Skipta átök stórveldanna, opinber og dulin, einhverju máli fyrir smærri ríki og íbúa þeirra. Sprengisandur Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Þær Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir ætla að hefja sunnudagsmorguninn á Sprengisandi með umræðu um efnahagsmálin, enn er spáð vaxtahækkun í komandi viku og órói á fjármálamörkuðum rennir stoðum undir þá skoðun að verðbólguskeiðinu linni ekki í bráð. Hvað eiga stjórnvöld að gera, hver eiga viðbrögðin að vera næstu mánuðina? Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar verður næstur - nú bregður svo við að smærri sveitarfélög sem búa yfir virkjunarkostum vilja stöðva framkvæmdir nema þau fái eitthvað miklu meira fyrir sinn snúð - hverju skiptir þetta fyrir Landsvirkjun og hennar áform? Birgir Ármannsson er forseti Alþingis, en hann er líka maðurinn sem telur sig ekki geta opinberað álit setts Ríkisendurskoðanda í svokölluðu Lindarhvolsmáli. Við höfum heyrt hátt í þeim sem gagnrýna forsetann, af hverju lætur hann ekki bara undan og birtir þessa skýrslu/greinargerð? Í lok þáttar mætir Hilmar Þór Hilmarsson prófessor á Akureyri sem oft er til viðtals um alþjóðamál. Nú í kjölfar nýrrar bókar þar sem m.a. er farið yfir hlutskipti smærri ríkja í heimi sem virðist breytast hratt þessi árin. Skipta átök stórveldanna, opinber og dulin, einhverju máli fyrir smærri ríki og íbúa þeirra.
Sprengisandur Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent