Moore birti hjartnæmt myndband á afmæli Willis Máni Snær Þorláksson skrifar 21. mars 2023 14:44 Bruce Willis og Demi Moore árið 2018 eftir að Moore hafði tekið þátt í að gera grín að Willis í þættinum Comedy Central Roast of Bruce Willis. Getty/Phil Faraone Hjartnæmt myndband sem leikkonan Demi Moore birti í tilefni 68 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, leikarans Bruce Willis, hefur vakið gífurlega athygli. Ljóst er að samband Moore og Willis er ennþá gott þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir eru liðnir síðan þau skildu. Moore og Willis giftust árið 1987 og skildu þrettán árum síðar. Þau eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Sú síðastnefnda eignaðist einmitt barn í lok síðasta árs og gerði þannig Moore og Willis að ömmu og afa. Bruce Willis og Demi Moore árið 1997, þegar þau voru gift. Getty/Kevin Mazur Í myndbandinu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni má sjá Bruce Willis fagna afmælinu sínu með fjölskyldunni. Ásamt Moore var Emma Heming Willis, núverandi eiginkona leikarans, börn þeirra og fleiri fjölskyldumeðlimir á svæðinu. „Til hamingju með afmælið BW! Svo glöð að við gátum fagnað þér í dag. Ég elska þig og ég elska fjölskylduna okkar. Þakkir til allra fyrir ástina og heillaóskirnar - við finnum öll fyrir þeim,“ skrifar Moore við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Í fyrra var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í byrjun þessa árs kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri kominn með skýra greiningu. Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Moore og Willis giftust árið 1987 og skildu þrettán árum síðar. Þau eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Sú síðastnefnda eignaðist einmitt barn í lok síðasta árs og gerði þannig Moore og Willis að ömmu og afa. Bruce Willis og Demi Moore árið 1997, þegar þau voru gift. Getty/Kevin Mazur Í myndbandinu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni má sjá Bruce Willis fagna afmælinu sínu með fjölskyldunni. Ásamt Moore var Emma Heming Willis, núverandi eiginkona leikarans, börn þeirra og fleiri fjölskyldumeðlimir á svæðinu. „Til hamingju með afmælið BW! Svo glöð að við gátum fagnað þér í dag. Ég elska þig og ég elska fjölskylduna okkar. Þakkir til allra fyrir ástina og heillaóskirnar - við finnum öll fyrir þeim,“ skrifar Moore við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Í fyrra var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í byrjun þessa árs kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri kominn með skýra greiningu.
Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira