Úkraínskar kjúklingabringur langtum ódýrari en þær íslensku Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. mars 2023 22:13 Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi verðmun á kjúklingabringum í kvöldfréttum. skjáskot Kílóið af frosnum úkraínskum kjúklingabringum kostar neytendur á bilinu 24-32 prósent minna en aðrar innfluttar bringur. Verðmunurinn skýrist af samþykkt Alþingis á bráðabirgðaákvæði í tollalögum á síðasta ári, þar sem tollar af úkraínskum kjúklingabringum eru felldar niður. Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2: „Hér kostar kílóið af úkraínskum gæðakjúklingi tæpar 1.300 krónur. Það er 25-30 prósent ódýrara en annar frosinn kjúklingur hér sem er væntanlega fluttur inn með útboðsgjaldi sem ríkið rukkar fyrir tollkvótana,“ segir Ólafur og bætir við að íslenskur ferskur kjúklingur kosti upp undir 3.000 krónur á kílóið, þannig að úkraínki kjóklingurinn sé um 55 prósentum ódýrari . „Þetta sýnir hvað tollarnir hækka veðrið mikið og hvað neytendur myndu græða mikið á því að þeir yrðu lækkaðir, eins og við og okkar viðsemjendur í Alþýðusambandinu höfum verið að leggja til við stjórnvöld til að berjast gegn verðbólgunni og lækka matarverðið,“ segir Ólafur. Um er að ræða bráðabirgðaákvæði sem rennur út í maí. „Þá verður enginn úkraínskur kjúklingur, er ég hræddur um,“ segir Ólafur spurður út í hvað taki þá við. „Við hvetjum eindregið til þess að þetta bráðabirgðaákvæði veri framlengt. Þetta var gert að beiðni úkraínskra stjórnvalda og með þessu sláum við tvær flugur í einu höggi: við lækkum matarverð og styðjum Úkraínu.“ Neytendur Skattar og tollar Úkraína Matvöruverslun Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira
Verðmunurinn skýrist af samþykkt Alþingis á bráðabirgðaákvæði í tollalögum á síðasta ári, þar sem tollar af úkraínskum kjúklingabringum eru felldar niður. Ólafur Stephenssen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2: „Hér kostar kílóið af úkraínskum gæðakjúklingi tæpar 1.300 krónur. Það er 25-30 prósent ódýrara en annar frosinn kjúklingur hér sem er væntanlega fluttur inn með útboðsgjaldi sem ríkið rukkar fyrir tollkvótana,“ segir Ólafur og bætir við að íslenskur ferskur kjúklingur kosti upp undir 3.000 krónur á kílóið, þannig að úkraínki kjóklingurinn sé um 55 prósentum ódýrari . „Þetta sýnir hvað tollarnir hækka veðrið mikið og hvað neytendur myndu græða mikið á því að þeir yrðu lækkaðir, eins og við og okkar viðsemjendur í Alþýðusambandinu höfum verið að leggja til við stjórnvöld til að berjast gegn verðbólgunni og lækka matarverðið,“ segir Ólafur. Um er að ræða bráðabirgðaákvæði sem rennur út í maí. „Þá verður enginn úkraínskur kjúklingur, er ég hræddur um,“ segir Ólafur spurður út í hvað taki þá við. „Við hvetjum eindregið til þess að þetta bráðabirgðaákvæði veri framlengt. Þetta var gert að beiðni úkraínskra stjórnvalda og með þessu sláum við tvær flugur í einu höggi: við lækkum matarverð og styðjum Úkraínu.“
Neytendur Skattar og tollar Úkraína Matvöruverslun Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira