„Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 09:31 Mikaela Shiffrin með heimsbikarskúlurnar sem hún vann á þessu tímabili í samanlögðu, svigi og stórsvigi. AP/Alessandro Trovati Sigursælasti skíðamaður allra tíma, bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin skrifaði söguna á þessu tímabili og vann að auki þrjá af fimm heimsbikarmeistaratitlum í boði. Hin 27 ára gamla Shiffrin sló met Svíans Ingemar Stenmark þegar hún vann sinn 87. heimsbikarmót og endaði tímabilið með 88 sigra. Hún var síðan heimsbikarmeistari í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Árangur Shiffrin hefur auðvitað vakið mikla athygli og hún var gestur í Today Show á NBC sjónvarpsstöðinni. Þar útskýrði Shiffrin það sem stendur aftan á hjálminum hennar. Það fyrra er „ABFTTB“ en hitt er „Be Nice, think first, have fun“. „ABFTTB“ er það sem ein af átrúnaðargoðum hennar, skíðakonan Heidi Voelker, skrifaði á plakat fyrir hana og stendur fyrir „Always Be Faster Than The Boys“ eða „Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ á íslensku. Hitt var það sem foreldrar hennar sögðu alltaf við hana og er upp á íslensku „Vertu vingjarnleg, hugsaðu fyrst, hafðu gaman“. Hér fyrir neðan má sjá Mikaela Shiffrin segja frá þessu í þættinum. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Skíðaíþróttir Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Hin 27 ára gamla Shiffrin sló met Svíans Ingemar Stenmark þegar hún vann sinn 87. heimsbikarmót og endaði tímabilið með 88 sigra. Hún var síðan heimsbikarmeistari í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Árangur Shiffrin hefur auðvitað vakið mikla athygli og hún var gestur í Today Show á NBC sjónvarpsstöðinni. Þar útskýrði Shiffrin það sem stendur aftan á hjálminum hennar. Það fyrra er „ABFTTB“ en hitt er „Be Nice, think first, have fun“. „ABFTTB“ er það sem ein af átrúnaðargoðum hennar, skíðakonan Heidi Voelker, skrifaði á plakat fyrir hana og stendur fyrir „Always Be Faster Than The Boys“ eða „Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ á íslensku. Hitt var það sem foreldrar hennar sögðu alltaf við hana og er upp á íslensku „Vertu vingjarnleg, hugsaðu fyrst, hafðu gaman“. Hér fyrir neðan má sjá Mikaela Shiffrin segja frá þessu í þættinum. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow)
Skíðaíþróttir Mest lesið Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira