Á tólf börn en sér eftir því að hafa ekki barnað Christinu Milian Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. mars 2023 17:01 Barnamaskínan Nick Cannon sér eftir því að hafa ekki eignast barn með sinni fyrrverandi, söngkonunni Christinu Milian. Getty/Samsett Grínistinn Nick Cannon segist sjá eftir því að hafa ekki eignast barn með fyrrverandi kærustu sinni, Christinu Milian. Cannon hefur vakið mikla athygli fyrir barnalán sitt á síðustu árum en hann hefur eignast tólf börn með sex konum. Það eru líklega fáir sem geta státað sig af því að hafa eignast fimm börn á einu ári, en það getur grínistinn Nick Cannon því hann eignaðist fimm börn á síðasta ári. Cannon hefur talað mjög opinskátt um viðhorf sitt til ástarsambanda. Hann hefur lýst því yfir að hann tengi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. Hann hefur sannarlega fylgt þeirri skoðun eftir í verki, því hann hefur verið við ófáa konuna kenndur. Þau ástarsambönd hafa oftar en ekki borið ávöxt og tekur Cannon fulla ábyrgð á því. „Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði Cannon í viðtali á síðasta ári. Sjá: Telur einkvæni vera óheilbrigt Nýlega var Cannon gestur í þættinum The Shade Room. Þar var hann spurður hvort það væri einhver kona úr fortíðinni sem hann sæi eftir því að hafa ekki eignast barn með. „Ég veit að ef ég segi þetta þá verður allt vitlaust,“ svaraði Cannon og rifjaði upp samband sitt við leik- og söngkonuna Christinu Milian. Þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Love Don't Cost a Thing árið 2003 og voru saman í tvö ár. Christina Milian og Nick Cannon voru par í um tvö ár.Getty/Lee Celano Fjórum árum síðar giftist Milian rapparanum The-Dream og ári síðar eignuðust þau barn saman. „Ég man eftir því að þegar ég komst að því að hún væri ólétt þá hugsaði ég andskotinn maður.“ Hann hugsaði að þetta hefði getað verið barnið hans. Á þeim tíma var hann þó giftur söngkonunni Mariuh Carey. View this post on Instagram A post shared by The Shade Room (@theshaderoom) „En ég var samt hamingjusamur fyrir hennar hönd. Mér varð bara hugsað til þess hve ástfangin við vorum. Við ræddum þessa hluti [barneignir]. En lífið gerist bara eins og það á að gerast og alheimurinn gefur okkur það sem við eigum að fá.“ Nokkrum árum eftir sambandsslitin sagði Milian frá því að hún hefði komist að því að Cannon hefði verið henni ótrúr. Það hafi verið henni sérstaklega sárt þar sem Cannon var hennar fyrsta alvöru ást. Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31 Fimmta barnið á árinu komið í heiminn Nick Cannon, sjónvarpsmaðurinn sem virðist hafa einsett sér að eignast sem flest börn, eignaðist sitt tólta barn á dögunum. Hann hefur nú eignast fimm börn það sem af er ári. 29. desember 2022 18:48 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar Sjá meira
Það eru líklega fáir sem geta státað sig af því að hafa eignast fimm börn á einu ári, en það getur grínistinn Nick Cannon því hann eignaðist fimm börn á síðasta ári. Cannon hefur talað mjög opinskátt um viðhorf sitt til ástarsambanda. Hann hefur lýst því yfir að hann tengi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. Hann hefur sannarlega fylgt þeirri skoðun eftir í verki, því hann hefur verið við ófáa konuna kenndur. Þau ástarsambönd hafa oftar en ekki borið ávöxt og tekur Cannon fulla ábyrgð á því. „Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði Cannon í viðtali á síðasta ári. Sjá: Telur einkvæni vera óheilbrigt Nýlega var Cannon gestur í þættinum The Shade Room. Þar var hann spurður hvort það væri einhver kona úr fortíðinni sem hann sæi eftir því að hafa ekki eignast barn með. „Ég veit að ef ég segi þetta þá verður allt vitlaust,“ svaraði Cannon og rifjaði upp samband sitt við leik- og söngkonuna Christinu Milian. Þau kynntust við tökur á kvikmyndinni Love Don't Cost a Thing árið 2003 og voru saman í tvö ár. Christina Milian og Nick Cannon voru par í um tvö ár.Getty/Lee Celano Fjórum árum síðar giftist Milian rapparanum The-Dream og ári síðar eignuðust þau barn saman. „Ég man eftir því að þegar ég komst að því að hún væri ólétt þá hugsaði ég andskotinn maður.“ Hann hugsaði að þetta hefði getað verið barnið hans. Á þeim tíma var hann þó giftur söngkonunni Mariuh Carey. View this post on Instagram A post shared by The Shade Room (@theshaderoom) „En ég var samt hamingjusamur fyrir hennar hönd. Mér varð bara hugsað til þess hve ástfangin við vorum. Við ræddum þessa hluti [barneignir]. En lífið gerist bara eins og það á að gerast og alheimurinn gefur okkur það sem við eigum að fá.“ Nokkrum árum eftir sambandsslitin sagði Milian frá því að hún hefði komist að því að Cannon hefði verið henni ótrúr. Það hafi verið henni sérstaklega sárt þar sem Cannon var hennar fyrsta alvöru ást.
Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31 Fimmta barnið á árinu komið í heiminn Nick Cannon, sjónvarpsmaðurinn sem virðist hafa einsett sér að eignast sem flest börn, eignaðist sitt tólta barn á dögunum. Hann hefur nú eignast fimm börn það sem af er ári. 29. desember 2022 18:48 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar Sjá meira
Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30
Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30
Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31
Fimmta barnið á árinu komið í heiminn Nick Cannon, sjónvarpsmaðurinn sem virðist hafa einsett sér að eignast sem flest börn, eignaðist sitt tólta barn á dögunum. Hann hefur nú eignast fimm börn það sem af er ári. 29. desember 2022 18:48
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”