Löngu hætt að leita að ástinni Máni Snær Þorláksson skrifar 24. mars 2023 10:43 Fimmtán ár eru liðin síðan Diane Keaton fór síðast á stefnumót. Getty/Amy Sussman Bandaríska leikkonan Diane Keaton hefur engan áhuga á stefnumótum og sér ekki fram á að hún fari aftur í samband á ævi sinni. Keaton hefur aldrei verið gift og liðin eru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. „Ég fer ekki á stefnumót,“ segir Keaton í viðtali við tímaritið AARP. Hún segist ekki muna eftir því að einhver hafi haft samband við sig, kynnt sig og boðið sér á stefnumót. „Það gerist ekki. Auðvitað ekki,“ segir hún. Leikkonan á tvö börn, 27 ára gamla dóttur að nafni Dexter og soninn Duke, sem er 22 ára gamall. Keaton, sem er 77 ára gömul, ættleiddi börnin sín sjálf þegar hún var á sextugsaldri. „Þau eru frábær,“ segir hún um börnin sín og bætir við að þeim gangi vel í lífinu. Bæði börnin Keaton eru nú flutt út en það er ekki þar með sagt að það sé ekki líf og fjör á heimili hennar. Hún fékk sér nefnilega hund sem hún nefndi Reggie. „Hundar eru ómótstæðilegir,“ segir hún. „Reggie er algjör bjáni og hann er ótrúlega fyndinn.“ Í janúar síðastliðnum sagði Keaton í samtali við Extra að liðin væru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. Hún grínaðist með að stefnumótin hafi ekki farið lengra þar sem fólki þætti hún eflaust vera „of skrýtin.“ Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
„Ég fer ekki á stefnumót,“ segir Keaton í viðtali við tímaritið AARP. Hún segist ekki muna eftir því að einhver hafi haft samband við sig, kynnt sig og boðið sér á stefnumót. „Það gerist ekki. Auðvitað ekki,“ segir hún. Leikkonan á tvö börn, 27 ára gamla dóttur að nafni Dexter og soninn Duke, sem er 22 ára gamall. Keaton, sem er 77 ára gömul, ættleiddi börnin sín sjálf þegar hún var á sextugsaldri. „Þau eru frábær,“ segir hún um börnin sín og bætir við að þeim gangi vel í lífinu. Bæði börnin Keaton eru nú flutt út en það er ekki þar með sagt að það sé ekki líf og fjör á heimili hennar. Hún fékk sér nefnilega hund sem hún nefndi Reggie. „Hundar eru ómótstæðilegir,“ segir hún. „Reggie er algjör bjáni og hann er ótrúlega fyndinn.“ Í janúar síðastliðnum sagði Keaton í samtali við Extra að liðin væru fimmtán ár síðan hún fór síðast á stefnumót. Hún grínaðist með að stefnumótin hafi ekki farið lengra þar sem fólki þætti hún eflaust vera „of skrýtin.“
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira