Frábær sigur hjá U-19 ára landsliðinu gegn Englandi Smári Jökull Jónsson skrifar 25. mars 2023 16:27 Orri Steinn Óskarsson fagnar marki sínu í dag. Vísir/Hulda Margrét U-19 ára landslið karla í knattspyrnu vann í dag frábæran sigur á Englandi þegar liðin mættust ytra í dag. Leikurinn er hluti af milliriðli Evrópumótsins en auk þess eru Ungverjaland og Tyrkland með Íslandi og Englandi í riðli. Á miðvikudag gerði Ísland 2-2 jafntefli við Tyrki á meðan England vann Ungverjaland 1-0. Leikurinn í dag fór fram á New York stadium í Rotherham. Staðan í hálfleik var markalaus en í síðari hálfleik skoraði Orri Steinn Óskarsson fyrir Ísland og kom liðinu í forystu. U19 karla vann rétt í þessu 1-0 sigur gegn Englandi í milliriðlum undankeppni EM 2023! Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands! What. A. Win for our U19 men's side against England in the Elite Round of EURO 2023 qualifying.Photo by @Hulda_margret #fyririsland pic.twitter.com/yCZnuLqhtF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2023 Þetta reyndist eina mark leiksins og lærisveinar Ólafs Inga Skúlasonar gátu fagnað góðum sigri í leikslok og liðið í fínni stöðu að tryggja sig áfram úr riðlinum. Ísland mætir Ungverjalandi í síðasta leik sínum á þriðjudag. Byrjunarlið Íslands í dag.Vísir/Hulda Margrét Byrjunarlið Íslands í leiknum: 1. Lúkas J. Blöndal Petersson2. Hlynur Freyr Karlsson3. Arnar Númi Gíslason4. Logi Hrafn Róbertsson5. Þorsteinn Aron Antonsson6. Sigurbergur Áki Jörundsson7. Eggert Aron Guðmundsson8. Kristian Nökkvi Hlynsson10. Orri Steinn Óskarsson11. Adolf Daði Birgisson16. Gísli Gottskálk Þórðarson Ísland fagnar marki Orra Steins.Vísir/Hulda Margrét Varamenn: Halldór Snær GeorgssonHilmir Rafn MikaelssonBjarni Guðjón BrynjólfssonDaníel Freyr KristjánssonGuðmundur Baldvin NökkvasonHaukur Andri HaraldssonArnar Daníel AðalsteinssonÁgúst Orri ÞorsteinssonIngimar Torbjörnsson Stöle Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Leikurinn er hluti af milliriðli Evrópumótsins en auk þess eru Ungverjaland og Tyrkland með Íslandi og Englandi í riðli. Á miðvikudag gerði Ísland 2-2 jafntefli við Tyrki á meðan England vann Ungverjaland 1-0. Leikurinn í dag fór fram á New York stadium í Rotherham. Staðan í hálfleik var markalaus en í síðari hálfleik skoraði Orri Steinn Óskarsson fyrir Ísland og kom liðinu í forystu. U19 karla vann rétt í þessu 1-0 sigur gegn Englandi í milliriðlum undankeppni EM 2023! Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands! What. A. Win for our U19 men's side against England in the Elite Round of EURO 2023 qualifying.Photo by @Hulda_margret #fyririsland pic.twitter.com/yCZnuLqhtF— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 25, 2023 Þetta reyndist eina mark leiksins og lærisveinar Ólafs Inga Skúlasonar gátu fagnað góðum sigri í leikslok og liðið í fínni stöðu að tryggja sig áfram úr riðlinum. Ísland mætir Ungverjalandi í síðasta leik sínum á þriðjudag. Byrjunarlið Íslands í dag.Vísir/Hulda Margrét Byrjunarlið Íslands í leiknum: 1. Lúkas J. Blöndal Petersson2. Hlynur Freyr Karlsson3. Arnar Númi Gíslason4. Logi Hrafn Róbertsson5. Þorsteinn Aron Antonsson6. Sigurbergur Áki Jörundsson7. Eggert Aron Guðmundsson8. Kristian Nökkvi Hlynsson10. Orri Steinn Óskarsson11. Adolf Daði Birgisson16. Gísli Gottskálk Þórðarson Ísland fagnar marki Orra Steins.Vísir/Hulda Margrét Varamenn: Halldór Snær GeorgssonHilmir Rafn MikaelssonBjarni Guðjón BrynjólfssonDaníel Freyr KristjánssonGuðmundur Baldvin NökkvasonHaukur Andri HaraldssonArnar Daníel AðalsteinssonÁgúst Orri ÞorsteinssonIngimar Torbjörnsson Stöle
Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira