Ný Emiliano Martinez regla í vítaspyrnukeppnum fótboltans: Banna alla stæla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 17:01 Emiliano Martinez er þekktur fyrr stæla sína í vítaspyrnum en nú er búið að bana allt slíkt. Getty/Manuel Cortina Alþjóðlegu samtökin um fótboltareglurnar, The International Football Association Board (IFAB), hefur sett fram nýjar breytingar á reglunum sem verða teknar í gagnið í sumar. Það væri réttast að kalla þetta nýju Emiliano Martinez regluna. Emiliano Martinez var hetja argentínska landsliðsins þegar Argentínumenn urðu heimsmeistarar í desember síðastliðnum eftir að hafa unnið Frakkland í vítakeppni í úrslitaleiknum. Martinez varði ekki aðeins vel í sjálfum leiknum heldur varði hann einnig víti frá Frökkum í vítaspyrnukeppninni. Hann var valinn besti markvörður heimsmeistaramótsins. Martinez er mikill vítabani en hann er líka þekktur fyrir alls kyns sálfræðileiki sína áður en leikmenn taka vítaspyrnur á móti honum. Nú á að banna markvörðum að reyna að hafa áhrif á vítaspyrnutakarann. Þeir mega frá 1. júlí ekki snerti markstangirnar eða slána, ekki tefja það að vítaspyrnan er tekin, ekki trufla skyttuna með ósanngjörnum hætti eða sýna einhverja framkomu sem sýnir vítaskyttunni óvirðingu. Eða með öðrum orðum þá má ekki lengur haga sér eins og umræddur Emiliano Martinez. Margir hafa gaman af þessu sálfræðistríði og þykir þetta aðeins vera hluti af leiknum. Það hefur líka verið bent á það að vítaskytturnar nota alls konar furðuaðhlaup til að trufla markvörðinn. Það er áfram leyfilegt. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Sjá meira
Emiliano Martinez var hetja argentínska landsliðsins þegar Argentínumenn urðu heimsmeistarar í desember síðastliðnum eftir að hafa unnið Frakkland í vítakeppni í úrslitaleiknum. Martinez varði ekki aðeins vel í sjálfum leiknum heldur varði hann einnig víti frá Frökkum í vítaspyrnukeppninni. Hann var valinn besti markvörður heimsmeistaramótsins. Martinez er mikill vítabani en hann er líka þekktur fyrir alls kyns sálfræðileiki sína áður en leikmenn taka vítaspyrnur á móti honum. Nú á að banna markvörðum að reyna að hafa áhrif á vítaspyrnutakarann. Þeir mega frá 1. júlí ekki snerti markstangirnar eða slána, ekki tefja það að vítaspyrnan er tekin, ekki trufla skyttuna með ósanngjörnum hætti eða sýna einhverja framkomu sem sýnir vítaskyttunni óvirðingu. Eða með öðrum orðum þá má ekki lengur haga sér eins og umræddur Emiliano Martinez. Margir hafa gaman af þessu sálfræðistríði og þykir þetta aðeins vera hluti af leiknum. Það hefur líka verið bent á það að vítaskytturnar nota alls konar furðuaðhlaup til að trufla markvörðinn. Það er áfram leyfilegt.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Sjá meira